Ritmennt - 01.01.2003, Page 108
HRAFN SVEINBJARNARSON
RITMENNT
omkostning for vægteren udgiöre for eet aar
omtrent 74rdl. Under mit navn og signet.
Vidöe den 16de April 1792
S. Magnusen
(L[ocoj. S[igilli].|
Kopiens rigtighed vedgaaer.
R. Clemensen M[anu[ P[ropria).
Aftan við uppkast þessa instrúx sem liggur
með afritinu á Borgarskjalasafni er ritað:
#
NB: Inspecteurerne kan ikke uden lön, be-
stemmes til længere tid end et aar, brand reed-
skabernes oppasen eller regnskabs förerens ikke
heller, men bör paasettes hver en borger efter
ligning, eller da en bestandig aarlig lön. Protocol
giennemdraget bör hver have, saavel som in-
strux.
#
For byens andre indvaanere og huseiere bör op-
sættes placat angaaende dem vedkommende for-
holds regler, lempede efter de for andre kiöb-
stæder udstædte allernaadigste anordninger.
Eklci er vitað hvort vaktaraeftirlitsmennirn-
ir eða vaktstjórarnir (inspecteurerne) hafi
haldið sérstalca bók (protocol) eins og lagt er
til í athugasemdunum.
Skúli Magnússon landfógeti hefur eigin
hendi ritað leiðréttingar í uppkastið og hef-
ur þar með fullmótað erindishréf vaktarans.
I uppkastinu er strikað yfir athyglisverð at-
riði sem sýna að nokkru hver tilgangurinn
var með því að lcoma vaktaraembættinu á
laggirnar. 12. greinin endar í uppkastinu á
texta sem hefur verið strikað yfir: „...vil
ilclce hans formaninger hjælpe har han magt
og myndighed etc." Strikað er yfir alla 13.
grein uppkastsins sem hljóðar svo:
Saa at hand til större nytte kan bruge sin
myndighed, nyder hand de halve böder, som ved
politiretten bliver de forbrydere i dömte, som
forseer sig imedens han gaar vagt, og til den ende
bör have en af byefoden forseglet og giennem-
draget protocol, hvor udi han indförer med
datum, dag- og klokke-slet, naar noget saadanne
vovelige og vanskelige ting indtreffer, og derudaf
strax meddele byefogden en af sig under eeds af-
leggelse, hver gang, en afskrift, saa de skyldige
kand afstraffes.
Síðast í 14. (áður 15.) grein uppkastsins er
strikað yfir það sem fylgir á eftir „en haard
straf effter omstændighederne," og hljóðar
svo:
og i conformite med Politie anordninger i hands
Kongelige Majestæts andre lande, indtil hands
Majestæt allernaadigst udgiver en specielle an-
ordning for Island og den indkommer.
Greinilegt er að nokkur vilji hefur verið til
þess að fá lögreglusamþykkt í landið, en það
gerðist ekki fyrr en með hreppstjórainstrúx-
inu 1809. Vafasamt hefur verið að lcveða á
um lögreglurétt og vísa í erlendar lögreglu-
samþykktir í Reykjavík þar sem hvorugt var
fært í lög, en frá 1803 er lögreglan var stofn-
uð og til 1809 hefur hugsanlega verið notast
við erlendar lögreglusamþykktir.
Frydensberg landfógeti (og bæjarfógeti í
Reykjavík) kom á aukanæturvörslu í
Reykjavík 23. janúar 1809. Allir karlmenn
bæjarins voru látnir standa næturvakt til
skiptis. Ástæðan var ótti við enska skipið
Clarence sem lá úti fyrir Reykjavík. Skipu-
lag vaktanna var með þeim hætti að frá
klukkan 8 á kvöldin var ein fjögurra tíma
vakt og eftir það tveggja tíma vaktir til
klukkan sex að morgni. Skipan þessi stóð til
22. mars 1809.57
I minningum Hendriks Ottóssonar, sem
fjalla um fyrstu ár 20. aldar, segir hann:
57 Guðbrandur Jónsson (1938) bls. 89-90.
104