Ritmennt - 01.01.2003, Síða 108

Ritmennt - 01.01.2003, Síða 108
HRAFN SVEINBJARNARSON RITMENNT omkostning for vægteren udgiöre for eet aar omtrent 74rdl. Under mit navn og signet. Vidöe den 16de April 1792 S. Magnusen (L[ocoj. S[igilli].| Kopiens rigtighed vedgaaer. R. Clemensen M[anu[ P[ropria). Aftan við uppkast þessa instrúx sem liggur með afritinu á Borgarskjalasafni er ritað: # NB: Inspecteurerne kan ikke uden lön, be- stemmes til længere tid end et aar, brand reed- skabernes oppasen eller regnskabs förerens ikke heller, men bör paasettes hver en borger efter ligning, eller da en bestandig aarlig lön. Protocol giennemdraget bör hver have, saavel som in- strux. # For byens andre indvaanere og huseiere bör op- sættes placat angaaende dem vedkommende for- holds regler, lempede efter de for andre kiöb- stæder udstædte allernaadigste anordninger. Eklci er vitað hvort vaktaraeftirlitsmennirn- ir eða vaktstjórarnir (inspecteurerne) hafi haldið sérstalca bók (protocol) eins og lagt er til í athugasemdunum. Skúli Magnússon landfógeti hefur eigin hendi ritað leiðréttingar í uppkastið og hef- ur þar með fullmótað erindishréf vaktarans. I uppkastinu er strikað yfir athyglisverð at- riði sem sýna að nokkru hver tilgangurinn var með því að lcoma vaktaraembættinu á laggirnar. 12. greinin endar í uppkastinu á texta sem hefur verið strikað yfir: „...vil ilclce hans formaninger hjælpe har han magt og myndighed etc." Strikað er yfir alla 13. grein uppkastsins sem hljóðar svo: Saa at hand til större nytte kan bruge sin myndighed, nyder hand de halve böder, som ved politiretten bliver de forbrydere i dömte, som forseer sig imedens han gaar vagt, og til den ende bör have en af byefoden forseglet og giennem- draget protocol, hvor udi han indförer med datum, dag- og klokke-slet, naar noget saadanne vovelige og vanskelige ting indtreffer, og derudaf strax meddele byefogden en af sig under eeds af- leggelse, hver gang, en afskrift, saa de skyldige kand afstraffes. Síðast í 14. (áður 15.) grein uppkastsins er strikað yfir það sem fylgir á eftir „en haard straf effter omstændighederne," og hljóðar svo: og i conformite med Politie anordninger i hands Kongelige Majestæts andre lande, indtil hands Majestæt allernaadigst udgiver en specielle an- ordning for Island og den indkommer. Greinilegt er að nokkur vilji hefur verið til þess að fá lögreglusamþykkt í landið, en það gerðist ekki fyrr en með hreppstjórainstrúx- inu 1809. Vafasamt hefur verið að lcveða á um lögreglurétt og vísa í erlendar lögreglu- samþykktir í Reykjavík þar sem hvorugt var fært í lög, en frá 1803 er lögreglan var stofn- uð og til 1809 hefur hugsanlega verið notast við erlendar lögreglusamþykktir. Frydensberg landfógeti (og bæjarfógeti í Reykjavík) kom á aukanæturvörslu í Reykjavík 23. janúar 1809. Allir karlmenn bæjarins voru látnir standa næturvakt til skiptis. Ástæðan var ótti við enska skipið Clarence sem lá úti fyrir Reykjavík. Skipu- lag vaktanna var með þeim hætti að frá klukkan 8 á kvöldin var ein fjögurra tíma vakt og eftir það tveggja tíma vaktir til klukkan sex að morgni. Skipan þessi stóð til 22. mars 1809.57 I minningum Hendriks Ottóssonar, sem fjalla um fyrstu ár 20. aldar, segir hann: 57 Guðbrandur Jónsson (1938) bls. 89-90. 104
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.