Ritmennt - 01.01.2003, Síða 110

Ritmennt - 01.01.2003, Síða 110
HRAFN SVEINBJARNARSON RITMENNT „Sjaldan sáust lögregluþjónar „pólití" eða „vaktarar" í Vesturbænum, nema helzt þeg- ar erlendir sjómenn lágu inni."58 Þegar ókunnugir voru annars vegar hafa vaktar- arnir jafnan verið á varðbergi. Samkvæmt instrúxi vaktarans í Reykja- vík frá 1792 var hluti af búnaði hans lukt og lampi. Næturvaktararnir í Reykjavík sáu um götuljósin um skeið. Heimildir eru um laun þeirra fyrir þessa umsjón frá 187659 og upp frá því og sérstaklega er getið um götu- ljósin í starfsreglum næturvarðanna frá 1889.60 Klemens Jónsson segir götulýsing- una allajafna hafa verið ófullnægjandi „þó lömpum hefði fjölgað. 1906 var farið fyrir alvöru að hefja umræður um að raflýsa bæ- inn." í september 1910 var komið á gaslýs- ingu í Reykjavík.61 í Kaupmannahöfn hefur verið talið að götulýsing með lýsislömpum, sem þar hófst fyrst 1681, hafi verið ástæða þess að komið var á reglulegri næturvakt 1683 með tilskip- un um „Gadelygter og Natvægtere".62 Samkvæmt 9. grein instrúxins frá 1792 átti vaktarinn í Reykjavík að hafa eftirlit með vatnsbólum hæjarins, enda má sjá að reikningur hefur verið sameiginlegur fyrir „vægter- og vandvæsen" Reykjavíkur á 19. öld.63 Þessi grein tengist því bæði slökkvi- störfum og vatnsveitu. Samkvæmt 2. grein instrúxins átti valct- arinn að hringja kirkjuklukkunni eftir tímaglasinu, jafn oft og klukkan var, og átti hann að gæta þess vel að glasið stöðvaðist ekki eða gefinn væri til kynna rangur tími af vangá. Samkvæmt reikningi greiddu vakteftirlitsmcnnirnir fyrir aðgang að stofu- klukku Egils Helgasonar Sandholt á árun- um 1793-95.64 Við þá klulcku var þá vænt- anlega miðað þegar farið var að snúa stunda- glasinu á kvöldin og tímamæling hófst. Hér verður eklci ritað frekar um störf vaktaranna, þótt því efni mætti gera miklu betri skil, heldur fjallað um vaktaraversin. Vaktaravers og söngur Vaktarar hafa gefið frá sér hljóð frá því í grárri forneskju, en það má, eins og fyrr er getið, rekja í heimildum, m.a. til turnvakt- ara í borgum eða köstulum Evrópu á mið- öldum. A virkisveggjum og í varðturnum voru varðmenn, turnvaktarar, sem gáfu merki allan sólarhringinn. Var það gert með ýmsum hætti, svo sem með klukkuslætti, fánaveifum, ljósmerkjum og lúðraköllum. Við valctaskipti í rómverska hernum tíðkað- ist frá fornu fari að þeyta lúðra.65 Til þessa háttalags vaktmanna má að nokkru rekja uppruna evrópskra bæjartón- listarmanna (danslca: stadsmusikanter; þýska: Stadtpfeifer eða Ratsmusikus,- enska: waits). Tónlistarmenn af þessu tagi voru aldrei til á íslandi þótt margir hafi líklega kannast við þá úr sögunni um Brimaborgar- söngvarana í þýskum ævintýrum Grimms- bræðra. Tengslin milli bæjartónlistarmanna 58 Hendrik Ottósson (1948) bls. 9. 59 Borgarskjalasafn, Götulýsing. Umslag merkt „Heimildir um götulýsingu í Reykjavík 2. sept. 1876. 26/8 1976." Fyrst virðist hafa verið kveikt á götuljósinu á Bakarabrúnni 2. september 1876 og er það talið upphaf götulýsingar í Reylcjavík. 60 Guðbrandur Jónsson (1938) bls. 103 og 115. 61 Klemens Jónsson (1929) Síðara bindi, bls. 215-16. 62 Stein (1898) bls. 8-9. 63 Sbr. Borgarskjalasafn, Reikevigs Vægtervæsen 1791 -1813. 64 Guðbrandur Jónsson (1938) bls. 24. 65 Neumann (1962) dlk. 1695. 106
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.