Ritmennt - 01.01.2003, Síða 140

Ritmennt - 01.01.2003, Síða 140
GISLI BRYNJULFSSON RITMENNT slsipi enn ef hann ei kémur þá bið eg að heilsa honum. Eg legg hér innaní dálítinn seðil til Ástríðar enn afþví eg líka á von á henni með póstskipi þá er hann svo stuttur. Ef hún kémur híng- að með föður sínum, geymdu þá seðilinn óuppbrotinn þángaðtil hún kémur aptur. Fyrirgéfðu nú þettað rugl elskulega móðir! Það er hvörlci heilt né hál<f>t enn þó nóg til að láta þig vita að eg lifi og mér líði vel. Vertu nú sæl og lifir þú ætíð glöð og ánægð. - Þess óskar þinn einlægt elskandi sonur Gísli Gíslason. - Brynjólfur biður kjærlega að heilsa þér. - Skýringar Siemsen: Carl Franz Siemsen, kaupmaður í Reykjavík. til examens: í inntökuprófinu. lauð - laud: fyrsta einkunn. höfuðkaraktjer - höfuðkarakter: aðaleinkunn. hauð - haud: önnur einkunn. geometria: flatarmálsfræði. arithmetic: tölvísi. geografia: landafræði. laud præ ceteris: ágætiseinkunn. Jónas Guðmundsson: Síðar prestaskólakennari og prestur í Hítardal. artium: inntökupróf í Hafnarháskóla. rejekt: aftur- reka. Ríemestað: Sennilega Rimestad, þ.e. Christian Rimestad, síðar hæstaréttardómari. innkallaóur: heiðraður fyrir að skara fram úr á prófi. til Nielsens: Vafalaust Rasmus Nielsen prófessor. til Rafns: Carl Christian Rafn fornfræðingur. frú Jóhnsen: Birgitta Cecilia, kona Gríms amtmanns Jónssonar. Grími: Grími Thomsen, sem vann á þessum tíma að útgáfu fyrir Fornfræðafélagið. Rikka: Friðrika, elsta dóttir Gríms Jónssonar amtmanns. Petersen kaupmanni: Óvíst við hvern er átt. Sivertsen: í bréfi frá Helga G. Thordersen til Þorleifs Repps 3. ágúst 1840 talar Helgi um að dóttir hans, Ástríður, fari í vist um tíma til frú Sivertsen. Líklegt má telja að hér sé átt við sama fólkið. Egilsen: Sveinbjörn Egilsson relctor. Hann dvaldist í Höfn þennan vetur. til Schapers: Christian Gottfried Schaper, prestur í Præstö og Sldbbinge á Sjálandi. frú Schapers: Emilie Henriette Charlotte Schaper, f. Lassen. Lund: Að líkindum John Christian Lund, prestur í Munkcbjergby og Bromme á Sjálandi. Kona hans hét Erasmine Henriette, f. Struchmann. í ódagsettu bréfi frá Jónasi Hallgrímssyni talar hann um prestsdóttur- ina í Munkebjergby sem hann nefnir jómfrú Lund. Bréfið er talið skrif- að síðla árs 1843. Lárus bróðir minn: Vafalaust Lárus Thorarensen sýslumaður, móðurbróðir Gísla. til Major Meza 's: Christian Julius de Meza var um skeið milcilsmetinn herforingi. Kona hans var Elisabeth Birgitte, f. Tscherning. soireer: kvöldboð. G. Sivertsen: Guðmundur Sivertsen. Eftir íslandsleiðangur Paul Gaimard 1836 fór Guðmundur með honum til Frakklands, og var liann studdur til náms í París. Hann las læknisfræði, og er talið að því námi hafi verið lokið er hann lést voveiflega. B. sáluga Sivertsen: Bjarni Sivertsen þótti frábær efnis- maður, en lést án þess að ljúka námi að fullu, 20. desember 1844. Þeir Guðmundur og Bjarni voru bræður, synir Sigurðar Sívertsen, kaup- manns í Reykjavík, og var Sívertsensfólkið náskylt Helga Thordersen. 136
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.