Ritmennt - 01.01.2003, Blaðsíða 147

Ritmennt - 01.01.2003, Blaðsíða 147
RITMENNT GRÆNLENDINGAR FINNA AMERIKU Þeir höfðu villzt af leið og vissu, að leiðin heim hlyti að liggja í norðaustur. Þeir sneru þá á þá leið og komu til Grænlands um sumarið. Sumarið 1001 eða 1002 freistaði Þorsteinn, eldri sonur Eiríks, þess að fara til skógi vaxna landsins sem bróðir hans hafði sagt frá. Eiríkur var og kvaddur til farar, og trúðu menn gæfu hans og vildu njóta hennar. Eiríkur var lengi tregur, en lét til leiðast að lokum, þótt það kæmi fyrir ekki. Þá velkti lengi í hafi fyrir veðrum, og komu þeir elcki á þær slóðir sem þeir vildu, hurfu loks aftur litlu nær heim til Eiríksfjarðar. Veturinn eftir herjaði farsótt í nýlendunni, er þangað hefur eflaust borizt með skipi frá Evrópu. Þorsteinn var einn þeirra, sem dóu, og varð Guðríður þá ckkja. Næsta sumar, að því er virðist, 1003 eða 1004, kom íslend- ingurinn Þorfinnur Karlsefni slcipi sínu, milclu og vel haf- færanda, til Grænlands; annað skip kom þangað frá íslandi um sama leyti. Þorfinnur var sagður fardrengur góður, hefur senni- lega verið í förum ekki aðeins til norrænna landa og Bretlands- eyja, heldur farið einnig suður með ströndum meginlands Evrópu. Eirílcur sýndi skipshöfnum beggja skipanna þá stórmennsku að þeirrar tíðar hætti að bjóða þeim til sín heim um veturinn í Brattahlíð. Þar hófust og brátt miklar umræður, að menn slcyldu leita hins nýfundna lands í suðvestri og vitja góðra landskosta. Og þar kom, að leiðangur var ger með þremur slcipum og 160 manna föruneyti. í því voru nolclcur hjón og meðal kvennanna Guðríður, er Þorfinnur hafði gengið að eiga uni veturinn. Þegar nú kemur að þessari aðaltilraun til landnáms í landi handan Grænlands, er þess að geta, að fornfræðingar, sagnfræð- ingar og landafræðingar hafa rætt það mál rækilega og reynt að bera lcennsl á þau lönd, er þeir komu til. Þeir hafa þar einbeitt sér mest að Vínlandi, hinu framandi landi lengst frá Grænlandi, landsvæði ávaxta og sjálfsáins hveitis, þar sem engir voru vet- urnir. Vér getum ekki hætt oss út í þá flóknu umræðu, heldur látum oss nægja að vísa til einnar hinnar beztu umfjöllunar, sem einnig er hvað nýjust, The Problem of Wineland (Vínlandsgátan) eftir Halldór Hermannsson, frá 1936. Flestir hinna lærðu kappræðumanna hafa verið svo áfram um að finna Vínlandi stað í Georgíu, Virginíu, New York ríki, 143
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.