Ritmennt - 01.01.2003, Side 152

Ritmennt - 01.01.2003, Side 152
VILHJÁLMUR STEFÁNSSON RITMENNT grasafræðilegar og landfræðilegar vísbendingar segja oss, að tré og skógar, sem vikið er að, voru einungis það, sem vér mundum kalla kjarr og runna - birki og víði og annað þess háttar. Hæstu tré á íslandi nú á dögum eru nærri 30 feta há, og menn fara langar leiðir til að skoða þau. Það er skógur þar, ef kjarr, fátt meira en mannshæðar hátt, þelcur 50 eða 100 eltrur. í sumum skógum tekur kjarrið þér elcki meira en í mitti. Grænlendingar og Islendingar voru eklci komnir þriðjung leiðarinnar suður með ströndinni frá Chidleyhöfða, þegar þeim fannst þeir komnir að skógi vöxnu landi. Þegar menn hrífast í sögunum af trjáviði Marklands, segja þeir hann vel fallinn til húsasmíða. En vér fræðumst um það af fornleifafræðingum, að þrátt fyrir talsvert húsrými í grænlenzk- um húsum, voru einstölc herbergi venjulega lítil. Tuttugu feta sperra var talin löng. Það var því stórviður í augum Grænlend- ings, sem var meira en hálfur á við símastaura vora. Markland var e.t.v. aðeins Labrador. En það kann jafnframt að hafa átt við Nýfundnaland, Sankti Lawrence flóa og Nova Scotia, e.t.v. við land allt ofan til Nýja Englands. Hér var siglt langar leiðir með skógivöxnum ströndum. Afangar eru ekki greindir í siglingardögum, en þeir eru allaugsýnilega mun lengri en þeir tveir dagar, er þurfti frá Disko til Baffineyjar, og hinir tveir frá Baffin til Labrador (eða til fyrstu skóga í Labrador). Ari fróði segir oss í íslendingabók sinni, og nokkrar aðrar sögur geta hins sama, að Þorfinnur Karlsefni og menn hans hafi ráðið það af manna vistum, er þeir fundu á Grænlandi, og keiplabrotum og steinsmíði, „at þar hafði þess lconar þjóð farit, es Vínland hefir byggt olc Grænlendingar kalla Skrælinga". Vera má, að Indíánar, er bjuggu lengra suður en Eskimóar, hafi notað húðkeipa og steinsmíði, en vér vitum, að Eskimóar notuðu hvort tveggja, og höfum því enga ástæðu til að véfengja álylctun Þorfinns og manna hans. Annað glöggt merki um Eskimóa er frásögn af því, að frurn- byggjarnir lcomu eitt sinn margir saman til búða Þorfinns og var þá „veift af hverju skipi trjánum", en það var til að sjá sem stöfum væri sveiflað í hring; áhrifin eru söm og þegar þú sérð hóp húðkeipa nálgast og róið er mjög hratt hinum tvíblaða árum. Þér finnst þá sem þú horfir í pílára á hjóli, sem snýst. Það kann að vera, að Indíánar á suðurslóðum hafi notað 148
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.