Stígandi - 01.04.1947, Síða 9

Stígandi - 01.04.1947, Síða 9
hasardblöð að ógleymdum þýddum klámsogum, sem eru hið ljúfasta hunang yngri sem eldri. Hver er örsök þessa ófremdarástands? Aldarandinn svara ef- laust flestir. En er það ekki fleira? Eru ekki andans inenn þjóð- arinnar að svíkjast undan skyldum? Hví eru þeir svo þögulir? Hví þegja bókmenntafræðingarnir við öllum nýjum bókum? Finnst þeim ntikilsverðara að gera uppskurð á einhverju látnu góðskáldi, sem þjóðin hefir þegar tekið að hjarta sínu, heldur en leiðbeina alþýðu manna um lesefni og veita ungum skáldum sanngjarna gagnrýni, sem gæti orðið þeim ómetanleg hvatning og vaxtarskilyrði? Eru þeir svo haldnir menntahroka, að þeir þykjast yfir það hafnir að tala við alþýðuna og nýliðana í túni Braga? Svefnlæti íslenzksAf og til lesum við í pistlum Morgunblaðsins þjóðarmetnaðar niðrandi klausur um þjóð vora. Eiga þær að liafa birzt í þessu eða hinu erlenda blaðinu og Morgunblaðið er lineykslað og við erum hneyksluð. Svo er ekki meira um það. Við sofum áfram, hvað snertir þjóðarvirðingu vora. Ef til vill er dærnið um svefn vorn átakanlegast, þar sem hann mun augljós- astur erlendum þjóðum, en það er í sambandi við flugvelli landsins. Svo ömurlegur varð loks gistihússreksturinn við Reykja- víkurflugvöllinn, að flugráðið sá sér seinast sæmst að loka gisti- lnisinu, en þá mun það líka hafa verið orðið slæmt. Átakanlegra er þó Keflavíkurvallarmálið. Þar er um milliríkjasamning að ræða og vitanlega ætti það að vera þjóðinni metnaðarmál, að sá samningur sé haldinn vel og drengilega af hennar Itálfu og vel og drengilega við hana. Allskiptar skoðanir voru um það, þegar Keflavíkursamningurinn var gerður, hvort hann væri þjóðinni hagfelldur. Urðu um það háværar deilur, eins og menn muna. Þjóðvarnarlið var stofnað til að vera á varðbergi um, að samn- ingnum yrði nákvæmlega fylgt. Síðan hefir ekki til Liðsins heyrzt. Hins vegar hefir Þjóðviljinn, blað Sósíalistaflokksins, verið mjög gífuryrtur um framkvæmd samningsins og valið þing- mönnurn þeim, er að samþykkt lians stóðu, landráðamannsnafn. Nýlega hafa orðið miklar umræður á Alþingi um framkvæmd samningsins fyrsta árið. Deildi stjórnarandstaðan hart á stjórnina fyrir að hafa haldið slælega á málstað þjóðarinnar gagnvart Bandaríkjamönnum, en utanríkisráðherra varð fyrir svörum og taldi allt harla gott og raunar stjórnin öll. Því miður virðist STÍGANDl 87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.