Stígandi - 01.04.1947, Side 13

Stígandi - 01.04.1947, Side 13
Þetta voi u efnamenn. Hér höfðu þeir komið kvöldið áður og slegið tjaldi. Fimm manna bifreið stóð skammt frá þeim, eða þar sem þeir höfðu fremst komizt með hana.'Hér voru þeir að örva hlóðrás sína og safna þrótti við sumar-sól í ágústmánuði. Til þess er fé, að menn fansæli sig af því, var eitt sinn sagt viturlega. Til þess er sveitin, að menn sæki þangað sólskinið á sumrin, sæki þangað þrek sitt og þær lífsnautnir, sem þar bjóðast. Það er sveit- anna hlutverk. Eða hvert skyldi það annars vera? Eina nótt og einn morgun liafa þeir dvalið hér og séð lax stökkva upp úr iðunni, mikinn lax og föngulegan. Marga stórfugla hafa þeir og séð fljúga um geiminn og mey þeysa eftir bakkanum á göldum fola. Allt sýnd veiði, en kannske ekki gefin, ekki enn. I fyrra dvöldu þeir hinum megin á landinu. Umskipti eru góð og nauðsynleg. Þessi laxáin í sumar, önnur næsta sumar. Þessi lax og síðan annar iax. Þessi stórfugl, svo er að reyna við hinn. Föl- leitur vangi í vetur og rauð vör. Sólbrennd sveitastúlka, berbakað á ótemju í surnar, fáfróð og heimsk, en lieit og lifandi, máske ólm og óstjórnleg, máske hikandi og feimin, sem tilbiður hið fjar- læga og óþekkta. Hvað er lífið, ef menn kunna ekki að notfæra sér gæði þess? Að sigra er að lifa, að lifa er að njóta. Hárið er eins og gull og barmurinn eins og haf. Þessari hugsun velti Þórður fyrir sér allan daginn fram undir miðaftan. Þá rölti hann ofan með ánni að 1 íta eftir nýjum afla- vonum. Laxinn var tregur. Aðeins einn hafði tekið á hjá honum skömmu eftir að huldumærin fór fram hjá. Stór lax og frækinn með blikandi hreistur á hliðum og dimmblátt bak. Sá tók stórar sveiflur til hægri og vinstri, svo langt sem taumurinn náði. En af lipurð og liandlagni tókst Þórði Þorvaldssyni þó að þvæla hann á endanum upp að bakkanunr. Þá var hann svo dasaður, að hann lagðist á hliðina og gapti, laxinn. Það var stór stund. Hröðum höndunr seildist stangveiðimaðurinn eftir ífæru og vildi bera í fiskinn og kippa honunr þann veg á þurrt. Þá brá laxinn við enn lrraðara en nokkru sinni fyrr og sleit nú út úr öngulhaldinu og synti út í ána. Fall getur verið fararheill, lrugsar maðurinn og held- ur neðar nreð ánni að kanna nýja stigu og nýjar vonir. í hvammi við Þvergilið eru nrenn að binda hey úr lönum. Margar lanir standa enn ósnertar og bundnir baggar liggja hér og þar. Það er aldraður nraður og tveir unglingar innan við femingu. Að eru reknir fimm reiðingshestar á brokki. STÍGANDI 91
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Stígandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.