Stígandi - 01.04.1947, Síða 19

Stígandi - 01.04.1947, Síða 19
undrandi og himinglöð og hlupu inn til móður sinnár að sýna lienni gjafirnar. — Hvað, hvað, með livað eruð þið, börn? Hver fær ykkur þetta? — Þórður, sögðu börnin hróðúg. Rétt á eftir kom hann inn til húslreyjunnar. — Eg er að fara. Eg er að kveðja ykkur. Svo ætlaði ég að gera upp fyrir alla mjólkina, sagði hann. — Já. Við getum nú kannske sleppt því. Eða heldurðu, að ég fari að taka við borgun fyrir liana eins og þú ert búinn að bera gjafir á börnin? Mér finnst bara, að ég geti ekki látið börnin taka við þessu af manni, sem ég get engan greiða gert í staðinn. Svo sneri hún sér að börnunum og spurði: — Hvar er Ásta í allan morgun? Síðan leit lnin rannsakandi á Þórð. Hann var eins og hann átti að sér, kurteis og snvrtilegur og eins og lokuð bók við spurningarmerki móðurinnar. — Hún er niðri í Vallmó að raka slægju, sögðu börnin — Þá get ég hitt hana þar til að kveðja, sagði gesturinn eins og ekkert væri, kvaddi fólkið og fór. Regnið hafði ekki orðið langætt um nóttina. Undir morguninn hafði gengið til sunnanáttar, og var nú þegar þurrt á jörð fyrir löngu. Þórður lútti Ástu í ljánni, þar sem hún rakaði af ákaflegu kappi og Idóð þurri slægjunni saman í lanir. — Nú hefi ég kvatt alla nema þig, Ásta mín, mælti hann þýð- lega og blátt áfram. — Jæja, svaraði hún þurrt og hélt áfram að raka. — Þú hefir lield ég gleymt því, að það er sunnudagur, bætti hann við til að reyna fyrir sér. — Það er gaman að vinna, mótmælti hún. — Geturðu ekki talað við mig tvö orð? bað liann hlýlega. — Jú, ég get það. Hún lyfti upp hrífuhausnum og studdi sig við skaftið, var hnarreist og dálítið rjóð af áreynslunni og ekki laust við óstyrk í röddinni. — Ég held þú hafir misskilið mig í gærkvöldi, byrjaði hann. — Nei, sagði hún og varð enn rjóðari. — Jú. Ég meinti það, sem ég sagði. Ég get ekki talað sannara. Ég hefi ekki getað hugsað um nokkurn skapaðan hlut nema þig, síðan ég sá Jrig detta af hestinum. — Ekki einu sinni um laxana? — eða um ungamæður? Sjáðu, 7 STÍGANDI 97
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.