Stígandi - 01.04.1947, Qupperneq 23
Það hlaut því að' vera eitthvað meira í kjarnanum, og 1932 upp-
götvaði Englendingur nokkur neutronuna, sem er jafnþung pro-
tonunni, en hefir ekki rafmagnshleðslu.
í úrankjarnanum eru því 92 protonur og 146 neutronur. Þetta
er þó ekki alls kostar rétt, þar eð sum fruntefni geta haft mismun-
andi margar neutronur í kjarnanum, og þannig er það með úran.
Þá er talað um fleiri isotopa af santa efni. Úran samanstendur að-
allega af tveimur með atomviktina 235 og 238. Af fyrrnefnda
isotopanum er miklu minna í náttúrunni, aðeins 0.7%.
Atomið líkist sólkerfi einnig í því, að meginhluti rúmtaks þess
er tómrúm. Fjarlægðin frá kjarnanum út að brautum elektron-
anna er þúsund sinnum þvermál kjarnans, og þungi atomsins ligg-
ur eins og áður er sagt nær eingöngu í kjarnanum. í efninu er þar
af leiðandi tiltölulega langt á milli kjarnanna eins og milli sóln-
anna í sólkerfunum, og milli þeirra sveima svo elektronurnar eft-
ir brautum sínum.
Einstein sýndi fram á það reikningslega, að efni og orka eru að-
eins tvenns konar ástand þess sama. Breytist efni í geislaorku, verð-
ur orkan sama sem efnismagnið margfaldað tvisvar með ljóshrað-
anum. Þar sem ljóshraðinn er óhemjustór tala, gefur að skilja, að
orkan, senr myndast við slíka breytingu, hlýtur að vera meiri en
auðvelt er að gera sér grein fyrir með venjulegum tölum. Þetta
fyrirbrigði, breyting efnis í orku, er óþekkt á jörðunni, þegar und-
an er skilin útgeislun radioaktivra efna. Nú orðið þekkja menn
mætavel, hvað skeður við þá útgeislun. Atomin springa og gefa frá
sér alfaögn (helíumkjarna), betaögn (elektronu) og svo gamma-
geisla, og eru þeir geislar eina dæmið um breytingu efnis í orku
hér á jörðunni.
Eins og áður var getið, samaustendur kjarninn af neutronunr og
protonum. Þessunr ögnunr er þar lraldið sanran af óhemju-sterk-
unr öflunr, bindiorku kjarnans. Þessi öfl verka aðeins á mjög
stuttu færi, og unr eðli þeirra vita nrenn ekki nrikið. En þótt und-
arlegt megi virðast, er sanrt hægt að reikna út nákvænrlega styrk-
leika þeina. í samræmi við kenningu Einsteins, sem áður var
getið, konrunrst við nefnilega að þeirri einkennilegu niðurstöðu,
að orkan hefir vissa þyngd, ekki síður en efnið. Þannig geislar sól-
in út frá sér á að gizka 240 tonnunr af orku á mínútu. Ef við at-
húgum nú smáhluta úrankjarnans út af fyrir sig og reiknum með,
að protona vegi nærri eins mikið og vetniskjarni og neutronan
STÍGANDI 101