Stígandi - 01.04.1947, Page 32

Stígandi - 01.04.1947, Page 32
því markmiði, sem ríkisvaldið heiir sett sér. Þess vegna er menn- ingarlíf ekki sjálfstæður þáttur í þjóðlífi einræðisríkis, þess vegna má menningarstarfsemi ekki vera frjáls að því að auðga líf ein- staklingsins og efla þroska hans á þann hátt, er liann sjálfur telur vænlegastan til J)ess, lieldur er henni sett ákveðið mark, það að stuðla að því, að ríkisvaldið nái því takmarki, sem Jjað hefir sett sér, — menning má ekki lengur vera mark í sjálfri sér, heldur verður hún að vera í þjónustu ríkisvaldsins í þágu þess, sem það telur Jrýðingarnreira og æðra. Með tilliti til þessa hlaut svo að fara, að menningarkynning ein- ræðisríkjanna yrði aðeins hluti af utanríkisstefnu þeiiTa almennt og jafnframt hlutu Jrau, samkvæmt lífsskoðun sinni, að leitast við að láta stjórnmála- og menningaráhrif sigla í kjölfar við- skipta og fjárhagssamskipta. Reynslan af nazismanum í Þýzka- landi varð t. d. Jressi. Hin glæsilega Jaýzka menning var tekin í þjónustu hans. Hún var kynnt erlendis sem liður í utanríkisstefnu nazistastjórnarinnar, og hvarvetna var leitazt við að láta þýzka menningu, mótaða af nazismanum, sigla í kjölfar aukinna við- skiptaáhrifa og jafnframt reynt að láta Jrau sigia í kjölfar hennar, Jrarsem skilyrði voru til slíks. Þetta varð að sjálfsögðu til þess, að þýzkri menningu hnignaði á valdatímum nazismans, auk þess sem hún einangraðist, og kynningastarfsemin erlendis bar ekki eins rnikinn árangur og ella, Jrar eð henni var blandað saman við stjórnmálaáróður. Af liálfu stjórnarvalda Þýzkalands var allt gert til þess að tengja þýzka menningu og nazismann sem traustustum böndum. Sumir urðu nazistar vegna slíkra Jrýzkra menningar- áhrifa. Aðrir urðu fráhverfir þýzkri menningu, af því að þeir höfðu óbeit á nazismanum. Hvorugir gerðu sér ljóst, að þeir urðu þeirri lífsskoðun nazismans og allra einræðisstefna þessara tíma að bráð, að menningarlífið eigi að vera þáttur í stjórnmálalífinu, en ekki sjálfstæður liður Jrjóðlífsins, ásamt stjórnmálalífinu og óháð því. Það, sem mér hefir fundizt einna athyglisverðast við British Council, er, að Joótt sú stofnun hafi að vissu leyti verið sett á fót til höfuðs áróðurs- og kynningarstarfsemi, sem var beinlínis í þjónustu ákveðinnar utanríkisstefnu og hafði sýnt, að gerði henni mikið gagn, virðist þessi stofnun ekki hafa látið freistast til þess að beita sömu aðferðum, hefir greint af hófsemi og smekkvísi milli menningarkynna og stjórnmálastarfsemi og ekki rekið neins 1 1 () STÍGANDI
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Stígandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.