Stígandi - 01.04.1947, Side 33

Stígandi - 01.04.1947, Side 33
konar trúboð. Vafalaust.á þetta að sumu leyti rót sína að rekja til þess hugarfars, sem ég held, að eigi sér dýpri rætur í Bretlandi en víðast hvar annars staðar — og veldur því jafnframt, hve brezkt lýðræði stendur styrkum fótum, þótt hið ytra form þess sé að ýmsu leyti ófullkomið — að hver maður eigi sjálfur að mynda sér skoð- anir sínar, hann eigi að fá að vera í sæmilegum friði með þær og láta skoðanir annarra líka í friði. Eðli sanns Jýðræðis er ekki aðeins í því fólgið, að sameiginleg- urn málum þjóða sé stjórnað að vilja meirihluta hennar, heldur verður og að gæta nokkurs hófs í vali þeirra mála, sem gerð eru sameiginleg. Einkum og sér í lagi verður að fara varlega í þær sak- ir að stjórna menníngarlífi þjóða, jafnvel þótt það sé gert á lýð- ræðishátt. Þá getur orðið skammt í andlegt ófrelsi. Þetta virðast Bretar hafa skilið vel og á rótgróin einsaklingshyggja þeirra vafa- laust nokkurn þátt í því, og hefir þar holl áhrif, þótt áhrif henn- ar séu óholl á ýmsurn öðrum sviðum. Þessa gætir í mörgurn grein- urn í þjóðlífi Breta, og ég býst við, að algert hlutleysi stofnunar eins og British Council í stjórnmálum — ef til vill rnætti einnig nefna það algert afskiptaleysi — eigi að nokkru leyti rót sína að rekja til þessa. En að einhverju leyti kunna hér að vera einföld hyggindi á ferð. Að sjálfsögðu er það hlutverk þeirrar kynningar- starfsemi, sem British Council hefir með höndum, að auka álit og áhrif Bretlands og brezkrar menningar. En stjórnendur stofnun- arinnar virðast gera sér ljóst, að stofnunin vinnur ekki að því marki með því að hafa í frammi stjórnmálaáróður eða nokkurs konar trúboð. Það er einmitt líklegast til þess að auka álit og áhrif Bretlands að gera það ekki og sýna þannig í verki virðingu sína fyrir manninum, frelsi lians til að mynda sér skoðun og rétti hans til þess að fá að hafa hana óáreittur, án þess að reynt sé að rugla hann eða hafa vit fyrir honum, en hvort tveggja eru þetta þýðing- armeiri hornsteinar sanns lýðræðis, en menn virðast oft gera sér ljóst. British Council er mikið fyrirtæki, það hefir til ráðstöfunar um 2,6 miljónir punda á ári eða nærri 70 miljónir króna, og er það að langmestu Jeyti framlag úr ríkissjóði, þótt stofnunin fái einnig allmiklar gjafir. Hún starfrækir skrifstofur í yfir 30 löndum og heldur þar uppi tæplega J00 félögum eða stofnunum til kynna á enskri tungu og enskri menningu. Hún efnir til námskeiða, fyrir- lestrahalds, kvikmyndasýninga og kynningarsamkoma, starfrækir bókasöfn og klúbba, útvegar skólum kennara í ensku og starfræk- STÍGANDI 1 ] 1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Stígandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.