Stígandi - 01.04.1947, Page 34

Stígandi - 01.04.1947, Page 34
ir jafnvel skóla. Hún gefur út bækur og tímarit á ensku og ýmsum fl.eiri málum, og kemur aðaltímaritið, Britian Today, út í 130.000 eintökum og á fjórum tungumálum, gefur bókasöfnum brezkar bækur, lætur taka kvikmyndir, senr hún sendir um allan heim, efnir til listsýninga, bóka- og ljósmyndasýninga, hljómleika og leiksýninga. Hún styrkir mikinn l jölda stúdenta og kandidata til náms í Bretlandi, bæði við háskóla og aðra skóla og á sérstökum námskeiðum, og hún starfrækir stúdentaheimili og klúbba fyrir erlenda stúdenta, janfvel þótt þeir séu ekki á vegum hennar. Og ennfremur býður hún svo erlendum mönnum í kynnisferðir til Bretlands. Hér á landi hefir British Council starfrækt skrifstofu síðan 1941. Undanfarin ár hefir stofnunin veitt 3—4 íslenzkum kandi- dötum og stúdentum styrk til náms við brezka háskóla og enn- fremur aðra rninni styrki til náms við verzlunar- og iðnskóla og á ýmsum námskeiðum. Hún liefir lánað fræðslumálastjórninni kvikmyndir, gefið landsbókasafninu og skólum allmikið af ensk- um bókum, boðið nokkrum Islendingum til Bretlands og annazt margs konar fyrirgreiðslu. Síðastliðið vor var mér boðið til mánaðardvalar í Bretlandi á vegum þessarar stofnunar, og var í sjálfsvald sett, hvað ég vildi kynna mér sérstaklega. Kaus ég fyrst og fremst að kynnast við- skipta- og hagfræðideildum brezkra háskóla og dvaldi ég í því skyni í London, Birmingham, Oxford og Cambridge, hitti fjöl- marga af hagfræðikennurum háskólanna í þessum borgum, en meðal þeirra eru ýmsir kunnustu hagfræðingar Breta. Jafnframt óskaði ég þess, að geta kynnt mér stefnu og ráðstafanir brezku jafnaðarmannastjórnarinnar í efnahagsmálum, og þá sérstaklega þjóðnýtingarstefnu hennar og félagsmálalöggjöf. í því skyni var mér komið í samband við ýmis ráðuneyti, stjórn kolanámanna og sérfræðinganefndir, sem eru til aðstoðar stjórninni, og auk þess veittur kostur á að hitta ýmsa forustumenn brezka Alþýðu- flokksins, svo sem framkvæmdastjóra hans Morgan Philíjds, fyrr- verandi formann lians, prófessor Harold Laski, sérfræðing hans í utanríkismálum, Dennis Healey, og svo þingmenn hans, svo sem Hugh Gaitskell, sem er fulltrúi Shimvells orkumálaráðherra í neðri deildinni, og Gordon Walker, sem er éinn af helztu rithöf- undum og fyrirlesurum flokksins um utanríkismál. Gestadeild stofnúnarinnar hafði skipulagt allt þetta af hinni mestu prýði, svo að tíminn nýttist ágætlega. 1 19 stígandi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Stígandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.