Stígandi - 01.04.1947, Page 37

Stígandi - 01.04.1947, Page 37
um var hún kærkomin. Hún sá um, að skógargatan væri lianda þeim einum. C)g þeim var nógu heitt. Hvenær hafði kuldinn náð tökum á nýtrúlofuðu pari úti í vorgrænum skógi? Yfir þeim hvelfdist regnmóðan eins og lrjálmur. Skarkali stór- horgarinnar drukknaði í úðanum, og frjóilmur vaknandi gróð- urs fyllti loftið. Ungu hjónaefnunum veittist auðvelt að ímynda sér, að þau væru langt í burtu frá borginni. Þau gengu hlið við hlið og leiddust. Það var svo indælt að ganga. saman, og nú mundu þau alltaf leiðast, ævina á enda. Þau töluðu um framtíðina. ,,Þú mátt ekki halda, að ísland sé svo voðalegt, elskan mín,“ sagði Haukur, ,,þar eru falleg græn tún og birkirunnar, og í Reykjavík geta trén orðið há, ef þau standa í skjóli af húsunum. Þar er líka lítill lystigarður með tjörnum, grænu grasi og blóma- beðurn. Og svo hafið. Það bætir þér allt upp, sem þér finnst vanta.“ „Áreiðanlega," svaraði María lirifin, „við leigjum okkur íbúð með sólbyrgi, sem við getum setið í á hverju kvöldi og liorft á sólarlagið. Til íbúðarinnar geri ég ekki miklar kröfur, Haukur, 3-4 herbergi með baði og eldhúsi er alveg nóg til að byrja með.“ „Já, elskan mín, við verðum víst að byrja smátt, en þú hjálpar mér.“ María hafði aðra skoðun á íslandi en frænkur hennar. í hennar augum var ísland paradís, ekkert gat verið þar nema fagurt og gott. Og fyrst þar myndi líf liennar byrja. Allt hitt var undir- búningur, bernskan, skólatíminn, vinnan á skrifstofunni. Hún hlakkaði til að fara með Hauki til heimkynna hans. Að eiga heima á eyju, anda að sér fersku sjávarloftinu, reika um villta strönd úthafsins, var það ekki eins og töfrafullur draumur? Einstöku sinnum fann hún til óljóss kvíða, að hún myndi þrá æskuheim- kynni sín, en hún skeytti honum engu. Hún elskaði Hauk inni- lega, og allt, sem snerti hann, varð ástar iiennar aðnjótandi, skyld- menni hans, föðurland hans. Hjá því livarf það, sem hún sjálf átti: Foreldrar hennar, systirin, heimilið. sem hún hafði alizt upp á. Haukur leiddi unnustu sína undir eik, sem draup af, og kyssti enn einu sinni regnvott ljómandi andlit hennar, áður en þau yfirgáfu skóginn og héldu út á vatnsglampandi nralbikið milli húsaraðanna. „Við byrjum strax að læra íslenzku. Ég á svo- litla lestrarbók,“ sagði hann, meðan þau biðu eftir strætisvagn- ö' STÍGANDI 115
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Stígandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.