Stígandi - 01.04.1947, Síða 44

Stígandi - 01.04.1947, Síða 44
fyrst veitti hún því athygli, að Þórður liafði ekki svarað henni einu orði, en gráu, skæru augun hans horfðu fast og alvarlega á hana. Það kom liik á Maríu og hún leit spyrjandi á hann. „Barn,“ byrjaði hann hægt, „vertu varkár að byggja almenna dóma á persónulegri reynslu þinni. Hún er ávalt þröng og tilvilj- unarkennd. Því lengur sem þú dvelur hér og því betur sem þú kynnist fófkinu, því erfiðara mun þér finnast að fella alla í sarna mótið. Ég hefi nú lifað hér í 60 ár, en ég rnyndi ekki þora það.“ María horlði undr'andi á tengdalbður sinn. Hún skildi ekki orð lians að fullu þegar í stað, en hún fann, að hann hafði á réttu að standa. En hvernig vissi liann þetta, þessi gamli bóndadurgur, sem aldrei hafði komið út fyrir landsteinana? Tólf ár liðu, án þess að María sæi ættland sitt aftur. Efnahagur ungu hjónanna neyddi liana til að bíða svona lengi. Það var held- ur ekkert smáræði að koma sér upp heimili og lækningastofu. Og svo fæddust börnin. Fimm voru þau orðin. Eins og af sjálfu sér, alveg á eigin spýtur komu þau og sögðu: Hérna erum við, og við viljum líka lifa. Hvað var þá um að velja? Peningarnir hurfu fyrir skyrtur og buxur, skó og sokka, kjóla og kápur. Manni þótti vænt unr þetta smáfólk og lifði fyrir það. Öllum fannst senr María lrefði nú fest rætur í lrinum nýju lreimkynnum. í búðununr sagði enginn lengur „veskú“ við hana. Hún var ekki öðruvísi í útliti en aðrar Reykjavíkurkonur, þegar hún gekk unr götuna snenrma morguns nreð nrjólkurbrúsann í annarri lrendi og fiskinn lrangandi á vírspotta í lrinni. En ef ein- hver hefði getað skyggnzt inn í dýpstu hugskot lrennar, lrefði lrann þó séð mismuninn. Hjarta þessarar konu brann af heinrþrá. Loks bauðst tilefnið að lreinrsækja æskustöðvarnar, og María var ákveðin að nota það. Helga systir hennar, senr var 10 árunr yngri, ætlaði að gifta sig. Hún og faðir hennar báðu Maríu að standa fyrir brúðkaupinu í stað móðurinnar, senr var dáin. Það var ekki auðvelt fyrir Maríu að þurfa að fara frá heimili sínu tveggja til þriggja mánaða tínra, að konra börnununr fyrir og fá konu, senr annazt gæti unr heinrilið, en það tókst þó að lokum, og lrún gat lagt af stað. Því nreir senr skipið nálgaðist ákvörðunarstaðinn, því sterkari varð geðshræring Maríu. Hjarta lrennar barðist ákaft, þegar lrún sá aftur strendur ættlands síns, vaxnar skógi, prýddar litlunr, vina- 122 STÍGANDl
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.