Stígandi - 01.04.1947, Page 45

Stígandi - 01.04.1947, Page 45
legum þorpuni og friðsælum sumarbústöðum. „Ekki hefði ég trúað því, að ég gæti hlakkað svona mikið til,“ hugsaði hún, „er ég þá ekki á þessum mörgu árum orðin reynd og ráðsett kona?“ Svo var sjóferðinni lokið, og María stóð á bryggjunni með báðar töskurnar sínar. Hún ætlaði að fara svo fljótt sem hún gæti með lnaðlestinni til borgarinnar, Jrar sem hún hafði alizt upp og hús föður hennar stóð. En það var erfitt að ná í bíl í þessum troðningi, svo að María stóð nokkra stund ráðalaus yfir töskunum sínum. „En sá mannfjöldi,“ þaut fram í huga hennar, „ég var alveg búin að gleynra, að svona margt fólk er til hér. Sér þá enginn, að ég er nýkomin frá útlöndum, ég, sem 12 ár hefi þráð að komast heim?“ Enginn maður veitti henni athygli. Að lokum sat hún þó í lestinni. „Þegar ég stíg út úr vagninum, þá standa þau þar öll: pabbi, Helga og. . . . nei, ekki mamma.“ María fékk eins og sting fyrir hjartað, móður sína myndi hún aldrei sjá framar. Til þess að vera fljót lil að komast út, hafði María tekið sér stöðu með töskurnar sínar rétt við innganginn. Nú skárust braut- arteinarnir og lestin hossaðist yfir spor. Gamalkunnugt umhverfi þaut framhjá, stóra brúin, vatnsturninn, jaðarhverfið, og nú sást gamla, kæra járnbrautarstöðin. Ekkert hafði breytzt, nema ef vera skyldi, að stöðin var enn þá sótugri en áður. Hversu oft hafði María ekki ferðazt frá þessari stöð, til afa og ömmu, þegar hún var barn, og síðar í heimavistarskólann.... „Reyndu að láta fara svolítið minna fyrir þér, fröken, hér kemst enginn maður frarn hjá.“ María hrökk við og pressaði sig upp að þilinu, til þess að hleypa þessum beljaka framhjá. , Fröken“ hafði hann sagt, dón- inn sá arna! Var hún þá ekki fimm barna móðir? Lestin nant staðar og María komst út. Hún litaðist unr eftir föður sínum og systur, en sá ekkert andlit, sem hún þekkti. Loks stóð hún alein á brautarpallinum. Það var ekki einu sinni burðar- karl eftir, sem hún gæti náð í. Það lá ekki annað fyrir en að hún bæri töskurnar sjálf, ef hún ætlaði að konra þeinr út úr járn- brautarstöðinni. Þannig náði lrún strætisvagninum og ók til út- lrverfisins, þar senr faðir lrennar átti lreinra. „Enginn hér heldur,“ sagði lrún við sjálfa sig. „Það er nrér óskiljanlegt, ég sendi þó skeyti.“ Hún átti enn eftir fimmtán mínútna gang, og töskurnar sigu í. „Þau lrefðu að nrinnsta kosti getað konrið nreð vagnkrílið,“ and- STÍGANDI 123
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Stígandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.