Stígandi - 01.04.1947, Side 48

Stígandi - 01.04.1947, Side 48
„Það bar skyndilega að,“ glaðvært andlit Helgu varð allt í einu sorgbitið, „við vorum öll að heiman, því að þetta var í sumar- leyfinu. Mamma fór fyrr heim en við, því að hún ætlaði að búa undir kornu okkar. Þetta var í ágúst og hræðilega heitt, og mamma var alltaf hjartabiluð. Auk þess var luin að rogast með ávexti, sem lnin fékk í sveitinni. Hún var fyrir skömmu komin heirn, þegar luin fékk hjartaslag og dó. Nágrannar okkar lögðu hana í kistuna. Þegar við konnun lieim, var hún horfin. Við sáurn liana ekki framar." Systurnar Jrögðu. „Og ég fékk l'yrst að vita það Jrrem vikum síðar. Af hverju send- uð Jrið mér ekki skeyti?" „Pabbi vildi það ekki. Símskeyti hræða bara, en segja þó ekki neitt, áleit hann.“ María leit upp og virti systur sína fyrir sér. Helga stóð í síðum náttkjól við þvottaborðið, og hárið féll laust niður um herðar henni. „Eiginlega varst Jrað þú, sem hefðir átt að giftast til íslands. Þri hef'ðir átt J:>ar ntiklu betur heinta en ég. Þú ert ljóshærð og há- vaxin, alveg eins og norræn stúlka á að vera. I stað þess hefi ég, svartálfurinn, rekizt þangað.“ Helga gat ekki varizt hlátri. Hún var svo fljót til, líka að skipta skapi. Þær höfðu margt að tala saman, systurnar, Jretta fyrsta kvöld. Þær voru orðnar ókunnar. „Nú eru næturnar Jrar bjartar eins og um hádag, og maður þarf ekkert Ijós allt sumarið. Bæði elztu börnin eru í sveit. Gísli er orðinn alveg öruggur á hestbaki, á hverju kvöldi sækir hann kýrnar. Og Svanhildur hjálpar til við hirðinguna. Að hirða töðu, það er skemmtilegasta vinna sent til er.“ Svona sagði María frá, Jrangað til svefninn lokaði augum systr- anna. Það var komið langt fram yfir miðnætti, þegar María gekk upp stigann upp í þakherbergið sitt. Hún kveikti Ijós, fór úr sam- kvæmiskjólnum og brá sér í morgunslopp. Svo settist hún á rúm- ið, örþreytt. „Helga var töfrandi í hvíta brúðarkjólnum, með myrtussveig í gullbjörtu hárinu. Og svo ljómandi af gleði, eins og ég sjálf fyrir tólf árum.“ 1 26 STÍGANDI
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Stígandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.