Stígandi - 01.04.1947, Page 49

Stígandi - 01.04.1947, Page 49
Síðustu dagarnir höfðu komið við Maríu, enda hafði það hvílt mest á henni að undirbúa brúðkaupið. Anna frænka fjargviðrað- ist svo mikið og Helga var svo utan við sig, að þær höfðu bara tafið liana. María leit í kringum sig. Af húsgögnunum var aðeins rúmið hennar eftir. Þægilegu og endingargóðu stálhúsgögnin voru liorfin. ,,Eg verð að líta yfir í geymsluna, hvort ég finn þar ekki neitt, sem ég get notazt við. Ég þarf þó að minnsta kosti að hafa stól, sem ég get lagt fötin mín á.“ Hún stóð upp og gekk yfir í geymsluna. Þar kom hún hönd á eitthvað, sem henni í myrkrinu virtist vera stóll. F.n um leið og hún hreifði við því, féll eitthvað með brothljóði á gólfið. María beygði sig, tók það upp og liélt því fram í ljósbjarmann, sem lagði inn um dyrnar. „Þarna er þá myndin mín!“ Hún var í dálítilli geðshræringu og fór með myndina yfir í her- bergi sitt. Þar liélt hún henni upp að ljósinu og skoðaði hana ná- kvæmlega. Það var blómvöndur, málaður með barnslegri Jiendi. María sá sjálfa sig sitjandi í lieitri skólastofunni og mála í ákafa. Hún mundi vel, live mjög hún Jtafði lagt sig fram að ná formi og litum blómanna nákvæmlega. Þá liafði lienni fundizt myndin svo vel lieppnuð, að liún hengdi liana upp yfir rúmið sitt. Nú fannst lienni myndin klaufaleg, litirnir skerandi. Umgerðin var lmotin, glerið náði aðeins yfir hálfa myndina, svo að liinn helm- ingurinn var orðinn dökkur af ryki. „Helga liefir rétt fyrir sér — gamalt dót.“ María lagði myndina, sem einu sinni veitti henni svo mikla gleði, frá sér með andvarpi. „Ég er hrædd um, að ég lifi alltof mikið í gömlum minning- um.“ Hún spennti greipar fyrir aftan linakkann og teygði úr sér. „Fjarlægðin gerir fjöllin Ulá og vefur æskustöðvarnar töfraljóma.“ María gekk rösklega eftir götunni, sem girt var kastaníutrjám. Leiðin lá út úr borginni og út í sveit. Dvölin liér var bráðum á enda, og María vildi vera ein og kveðja þetta kæra hérað. Dagur- inn var yndislegur, sólríkur og lilýr, þó að hin sterka angan mold- arinnar boðaði haustið greinilega. Endrum og eins féll kastanía til jarðar, og í sprengdu hýðinu gljáði á rauðbrúnan kjarnann. María beygði sig og flysjaði Jiarða linotina úr broddóttu hýðinu. STÍGANDI 127
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Stígandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.