Stígandi - 01.04.1947, Page 54

Stígandi - 01.04.1947, Page 54
ÞAÐ, SEM GUÐ HEFIR SAMTENGT, MÁ VINNUMAÐURINN -? Heil Novella, eftir GUTTORM J. GUTTORMSSON Konan mín elskulega (drottinn blessi minningu hennar) hefir nú hlaupið burt með vinnumanninum og skilið mig eftir með barnahópinn — 1, 2, 3, 4, 5, já, þau eru öll. Má nærri geta, hvernig mér er innanbrjósts af að missa hana og það í annars manns hend- ur. En fyrir ótal margt hefi ég að þakka og yfir mörgu hefi ég að gleðjast. Hjónaband okkar hefir verið frjótt og ástúðlegt og í alla staði ánægjulegt. Þær fáu snurður, sem á það komu, voru mér einum að kenna. Því rniður var mér allt of gjarnt til að draga rangar ályktanir af ýmsum atburðum, og mundu hafa orðið meiri brögð að því, ef blessuð konan mín hefði ekki hastað á mig, af sínum alkunna skörungsskap, og komið vitinu fvrir mig. Eg get ekki minnzt þess alveg iðrunarlaust, að þegar fyrsta barn- ið fæddist, fjórum mánuðum eftir að við hjónin giftum okkur, hafði ég orð á því við elskuna, að mér þætti það koma óeðlilega snemma. Hún móðgaðist ögn, sem von var, og benti mér á, að mér bæri heldur að þakka guði fyrir, hve barnið væri efnilegt, þótt það kæmi fimm mánuðum fyrir tímann, liefði bæði liár og tennur, væri jafnvel dálítið gráhært, ekki væri það samt mikið, en svo ef ég kærði mig ekki um barnið, gæti hún fengið nóga til að kannast við það, og hún vissi, hvað hún sagði. Svo va'r það í ann- an tíma, að eg var árlangt að heiman, en seint á því herjans ári fæddist okkur annað barn. Eg gat ekki stillt mig um að impra á því, að mér þætti það mjög undarlegt, að fjölskyldan stækkaði einna mest, þegar eg væri ekki heima og kæmi hvergi nærri. Kon- an mín skellti á lærið öldungis steinhissa á þessari heimsku minni og spurði, hvað eðlilegra væri en það, — hvort ég vissi ekki, „maður“, að þegar ég væri heima, hefði ég að jafnaði annað að gera en standa í barneignum? Annars þyrfti við fremur, já hún hélt nú það. Ég játa, að svarið var fyrir ofan minn skilning, og er jrað enn, en ég lét það gott heita. Ég fann, að ég bar engan sigur úr býtum og leiddi þetta málefni hjá mér, þangað til blessuð 132 STÍGANDI
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Stígandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.