Stígandi - 01.04.1947, Síða 56

Stígandi - 01.04.1947, Síða 56
inum datt í .hug, sem sjaldan kom fyrir, að lijálpa mér, afsagði konan mín jjað með öllu og benti mér á, með fullri meiningu, að það væri ekki ég, sem þyrfti fullorðinn karlmann til að stjana við mig eða stumra yfir mér. Þótt ég gæti ekki annað en samglaðzt honum að vera svona inn- undir hjá henni, blessuninni, tók mér að leiðast að fá aldrei að heyra af hans eigin vörum hans persónulega álit á henni eftir svo nána viðkynningu. Loks hefir hann að líkindum komið auga á, að eitthvað ámaði að mér eða lá mér þungt á lijarta og þess vegna hrærzt til blíðrar meðaumkunar og sætt lagi, meðan konan mín svaf, að koma út undir bert loft og segja mér nokkuð til hugsvöl- unar. Hann lýsti Jjá yfir því, að víða hefði hann verið í vinnu- mennsku og undantekningarlaust elskaður af öllum húsmæðrum sínum, en enga hefði hann J:>ekkt, sem kæmist í hálfkvisti við mína konu, livað yndisþokka snerti og aðra fyrirtaks kvenkosti. Hann sagðist hafa fundið J:>að hjá minni konu, sem liann hefði ekki fundið hjá neinni annarri konu. — Einmitt gert sér far um að finna það, tekið sér tíma til Jæss með svona loflegum árangri. Hann ásakaði mig lyrir að liafa aldrei gert gangskör að því að rannsaka hana eins kostgæfilega og hann liafði gert. Þarna fannst mér gæta skilningsleysis hjá honum. Það er sitthvað að vera vinnu- maður og húsbóndi. Vinnumaðurinn er sjálfráður sinna gerða, frjáls og óháður og engum undirgefinn, en húsbóndinn verður að vinna baki brotnu úti við frá morgni til kvölds, svo að honum sé mögulegt að greiða vinnumanninum kaupið og sjá fyrir ómegð- inni. — Samt hafði hann, minn góði vinnumaður, sagt margt mér til verulegrar hjartans gleði. Nokkrum dögum síðar, meðan elsku konan mín var að „pakka saman“, sagði luin mér, að nú loksins liefði hún fundið mann, sem sín væri verðugur, enda mundi hún fara með honum — vinnumanninum — hvert á land sem hann vildi. 1 34 STÍGANDI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.