Stígandi - 01.04.1947, Side 62

Stígandi - 01.04.1947, Side 62
um svolítið af gullinu hans í staðinn. Drengurinn hikaði ekki; hann reii strax — hvernig og með hvaða ráðum segir sagan ekki — rnola af skíru gulli úr heila sér, eins stóran og hnetu, og fleygði honum lneykinn í skaut móður sinnar. Síðan, blindaður af auð- æfum þeim, er hann bar í höfði sér, örvita af ástríðum, ölvaður af valdi sínu, yfirgaf hann hús föður síns, fór út í heiminn og sóaði auðæfum sínum. Hann lifði konunglega og jós fé sínu í allar áttir, svo að ætla mátti auðæfi hans óþrjótandi. Engu að síður fór að ganga á heila lians, og að sarna skapi dofn- uðu augu hans, og hann varð kinnfiskasoginn. Snemma morgun nokkurn eftir mikla drykkjuveizlu, er veslings ræfillinn hafði verið skilinn einn eftir í morgunskímunni innan um leifar veizlu- fanganna, varð hann skelfdur víð tilhugsunina um það mikla skarð, er liann hafði höggvið í gullheila sinn; það var kominn tírni til að láta staðar numið. Eftir þetta lifði hann nýju lífi. Maðurinn með gullheilann fór á brott til að lifa einn af arði erfiðis síns, feiminn og tortrygginn eins og nirfill, sneiddi liann hjá freistingum og reyndi að gleyma hinum hættulegu auðæfum, er hann vildi ekki snerta. Því miður hafði vinur hans fylgt honum í einuveru hans og þessi vinur vissi leyndarmálið. Eitt sinn um miðja nótt vaknaði veslings maður- inn skyndilega við sársauka í höfðinu, ægilegan sársauka; hann settist upp, skelfingu lostinn, og sá í tunglsljósinu vin sinn Itraða sér burtu með eitthvað falið undir kápunni. Enn eitt stykki úr heila lians horfið! Stuttu síðar varð maðurinn með gullheilann ástfanginn, og í þetta sinn var úti um hann. Hann elskaði af öllu hjarta litla, ljós- hærða stúlku, sem vissulega elskaði hann líka, en elskaði þó enn meir gerviblóm, hvítar fjaðrir og fallega litla rauða skúfa til að skreyta skó sína með. í höndum þessarrar snotru veru — sem líktist í senn smáfugli og brúðu, hvarf gullið sem dögg fyrir sólu. Hún hafði mætur á öllu og hann gat aldrei neitað henni um neitt. Hann leyndi hana jafnvel, til að særa hana ekki, hinu dapra leyndarmáli auðæfa sinna. ,,Svo að við erum voða rík?“ sagði hún oft. „Já, voða rík!“ svaraði veslings maðurinn. Og hann brosti ástúðlega til litlu dúfunnar sinnar, sem án þess að vita það, nærðist á kostnað heila hans. Samt varð hann stund- 140 STÍGANDI
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Stígandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.