Stígandi - 01.04.1947, Page 63

Stígandi - 01.04.1947, Page 63
um hræddur og' langaði til að vera nízkur, en þá kom litla stúlk- an dansandi til hans og sagði: „Maðurinn minn, þú, sem ert svo ríkur, kauptu eitthvað handa mér, sem er ógurlega dýrt! “ Og hann keypti þá jafnan handa henni eitthvað, sem var ógur- lega dýrt. Þannig liðu tvö ár, en morgun einn dó litla stúlkan, án þess að nokkur vissi orsökina, dó eins og smáfugl. Auðæfin voru á þrot- um, en ekkillinn eyddi því, sem eftir var, til að gera útför elsku konunnar sinnar veglega. Hringjandi bjöllur, þungir vagnar klæddir svörtu klæði, fjaðraskreyttir hestar, silfurtár á flauelinu, ekkert fannst honum of d}Tt. Hverju skipti gullið hann nú? Hann gaf kirkjunni af því, líkburðarmönnunum, blómasölunum, hann gaf alls staðar, umyrðalaust. Er hann yfirgaf giafreitinn, var varla nokkuð eftir af dásamlega heilanum lians, að eins örfá korn innan í höfuðkúpunni. Þá sáu menn hann ráfa um göturnar með bjánalegan svip, útréttar liendur, óstyrkan eins og drukkinn mann. Um kvöldið, þegar kveikt var í búðargluggunum, stanzaði liann fyrir framan stóran sýningarglugga, Jrar sem ljósið skein á alls konar glingur og skartgripi. Hann stóð lengi í sömu sporum og horfði á bláa satínskó, brydda svanafjöðrum. „Ég Jrekki eina, sem myndi hafa gaman af að eiga Jressa skó,“ sagði hann við sjálfan sig og brosti. Hann hafði þegar gleymt því, að konan lians var dáin, og gekk inn til að kaupa þá. Ur herberginu inn af búðinni heyrði búðarstúlkan sárt óp. Hún flýtti sér fram, en lirökk við skelfd, er hún sá mann halla sér fram á borðið og horfa bjánalega með sársaukasvip á hana. Hann hélt í annarri liendi á bláu satínskónum með svanafjaðra- bryddingunum, en rétti liina fram, alblóðuga, með gullkornum undir nöglunum. Þetta er, frú mín góð, sagan af manninum með gulllieilann. Þótt Jressi saga virðist ótrúleg, er hún þó sönn, hvert orð. í heiminum er fátækt fólk, sem dæmt er til J^ess að lifa á heila sínum og greiða í skíru gulli, með merg og blóði, jafnvel það smæsta í lífinu. Það er dagleg kvöl fyrir Jrá; og svo, Jiegar Jreir eru orðnir þr.eyttir á þjáningunum-----. STÍGANDI 1 41
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Stígandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.