Stígandi - 01.04.1947, Síða 65

Stígandi - 01.04.1947, Síða 65
Oskjuhlíðarbrnn. — Næst er mér að halda, að steinormur þessi sé um eða yfir 20 km. á lengd. Talið er, að hann sé að ýmsu ólíkur öðrum ormum, enda verið skapaður löngu eftir syndaflóð; hann hefir meðal annars heitt lrlóð, senr Reykvíkingar í þúsundatali bergja á og orna sér við, og svo hægfara sýndist mér hann, svona út um bílskjá, að ég held, að jafnvel snigillinn sé snjallari í þeim sökum. Margt er að sjá í þessari fögru sveit, sem Kollafjörður faðmar, bæði daga og nætur. Skannnt frá mynni lians er Viðey lrans Skúla fógeta, og leið búreykurinn Iiátt í loft upp úr strompinum á Skúlastofu, — yfir 200 ára gömlu steinhúsi. Skannnt frá Viðey er stórbýlið Gufunes, og er sagt, að það beri meir menjar brasks en sveitarisnu nú á dögum. Miðsveitis förum við fram hjá tveimur býlum, sem fyrir einum mannsaldri voru niðurnýdd kot með lekurn kofum og þúfnakarga í kring, en eru nú einhverjir bezt hýstu og mestu flutningsjarðir landsins. Um aðra þessa jörð — Korpúlfsstaði — virðist ætla að ásannast, að einn níðir niður, þar sem annar byggir, því að nokkuð af Iiinu víðlenda og véltæka túni er notað til hesta- beitar um hásláttinn! Vonandi fer ekki eins fyrir Blikastöðum. Skamnrt þarna frá er — eða öllu heldur var — Álafoss. Hefir Sigurjón Pétursson svo gjörsamlega gleypt fossinn — og sjálfsagt álana líka — að ekki sést vottur af. Þar, sem áður var Varmá, rennur nú aðeins skólpræsalækur Sigurjóns, — og heyrist skrölt og dynur miklil frá stöðvum hans, — eins og eitthvað gangi þar á — meir en lítið. Lágafellið gnæfir eins og konungur yfir Sigur- jóni og öllu hans, enda hreykir hann sér ekki liátt. Þar býr at- hafnamaðurinn mikli, sem kom hingað allslaus skipsstrákur, fyrir eitthvað 60 árum — kunni ekki einu sinni málið. Hér fannst þess- um dreng hægt að bjargast, og hann tók þegar til óspilltra mál- anna, oft hnaut hann, oft sló alveg í baksegl, en alltaf reis hann upp á ný, — eins og fuglinn Fönix, og á leið hans eru Korpúlfs- staðir og Lágafell — eins og þau líta nú út — og fjöldi annarra mannvirkja og athafna. — Því miður hefir hann nú selt Korpúlfs- staði, en býr enn á Lágafelli, og er staðarlegt þangað heim að líta. — Það næsta, sem vekur athygli, er Reykir og Reykjalundur, er blasa við, þegar komið er norður fyrir Lágafellið. Ég hefði viljað staldra við á staðnum þeim, skoða mannvirki og náttúru- undur, en til þess var ekki tími, enda nokkuð úr leið. Mágur minn benti mér á vinnuheimili ógæfumannanna berklasjúku, STÍGANDI ] 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.