Stígandi - 01.04.1947, Side 69

Stígandi - 01.04.1947, Side 69
samkvæmt dómum misjafnra sýslumanna, og alþingi staðfesti dóma og framkvæmdir eftir á — og hrósaði böðlunum fyrir dugn- aðinn. — Fólkið var bundið nakið ofan á viðarkestina, og heyrð- ust kvalahljóð þess oft langar leiðir, segir í annálum. — Gamla reglan um fatahlutkestið var lítt í Iieiðri liöfð á þessari öld bók- stafsins, því að annálar greina frá, að höfðingjarnir slógust um föt Ara Pálssonar, hins vestfirzka hreppstjóra, sem engdist í kvöl- um sínum á bálkestinum; hann hafði verið skartbúinn mjög. bessi sjónleikur fór frarn á sjálfu Alþingi. — Þessir sorglegu, óaf- máanlegu blettir í sögu Þingvalla og aðrir álíka, um kvalir og miskunnarleysi,sem urðu mér svo mjög fyrir hugskotssjónum, þeg- ar ég var staddur þarna, hafa sjálfsagt hindrað, að ég nyti hinnar rómuðu fegurðar þessa staðar, er svo mjög hefir komið við sögu alþjóðar, bæði fyrr og síðar. Annars mun fegurð staðarins mest fólgin í sterkum, hrífandi línum fjallanna, sem halda vörð um staðinn, vatninu, með hólmuin þess og vogum, og ægimætti hraunsins, því að gróður er fábrotinn, mest grámosi (gambur- mosi) og litbrigðin þar af leiðandi ekki fjölbreytt. — Slær ekki ófögrum gljáa á mosann, þegar sól skín í heiði. Er það alkunnugt frá hraunum landsins og tekur sig vel út á Ijósmyndum. Eitt sá ég þarna — eins konar minnismerki þeirra, er heimsækja staðinn, —- Jtað er hin fræga Peningagjá, skammt fyrir sunnan Brennugjána. Er hún full af vatni, svo köldu, að mann tekur til mergs, reyni maður að halda hönd niðri í því, og svo tæru, að næstum má lesa á hvern pening á margra faðma dýpi, þegar vel er kyrrt. Sagði förunautur okkar frá Kárastöðum, að gaman væri að sjá, hvernig peningar færu niður, svo að við Magnús fórnuðum sínum smápeningnum hver. Fóru þeir niður „sik-sak“, og lögðust til hvíldar á tárhreinum hraunbotni gjárinnar. — Þegar yfirborð vatnsins gárast, er einkennilega fallegt að sjá peningamergðina „skella á skeið“ í botninum. Skannnt fyrir sunnan Vellina er Kaldá, komin eitthvað austan að. Er vatnið ískalt, eins og nafnið bendir til. Fellur hún í austur- enda Úlfljótsvatns, sem Sogið rennur í gegnum. Við ósa hennar, milli tveggja kvísla, er Kaldárhöfði. Þar fundust merkar forn- minjar sl. vor, eins og kunnugt er af blöðum og útvarpi. Var mér bent á blettinn, Jrar sem báturinn lá, en allt hafði verið tilhulið og sáust lítil verksummtrki. 10» STÍGANDI 147
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Stígandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.