Stígandi - 01.04.1947, Síða 70

Stígandi - 01.04.1947, Síða 70
Þrastaskógur og umhverli Ég las sem barn, að Tryggvi Gunnarsson hefði keypt og gefið ungmennafélögunum Þrastaskóg. Var honum lýst nokkuð og rómuð fegurð og lega. Síðan hefir skógur þessi verið hjúpaður ljóma ævintýrisins, sem bernskunni er alltaf svo gjarnt að sveipa hlutina í, einkum ef þeir eru séðir með augum annarra, sem kunna að lýsa á hrífandi hátt. Nú lá leið okkar í gegnum skóg þennan, og virtist mér hann alls staðar smávaxinn. Mun jarðvegsskorturinn há vextinum, því að grunnt er víðast á hraunið. Innan um kjarrið og fagrar hríslur gnæfa hraundrangar í ótal myndum. Þarna eru og hraunhellar og blómahollar, enda fjöldi sumarbústaða og tjalda í skóginum. Þarna er dásamlega fallegt. Fjöldi hólrna eru í Úlfljóts- og Alfta- vatni, grónir skrautblómum og fögrum trjám, og vötnin eru svo grunn, að víða má vaða, enda notað mjög af sumargestum. Aftur á móti er Sogið milli vatnanna óvætt og óreitt. Veltur það áfram bakkafullt í kaststreng, en einkennilegt þótti mér, að það brýtur ekki grasbakka sína, eins og vatnsflaumurinn fór þó hamförum. Hjálpar líklega þar, að vatnsmagnið er alltaf eins. Sveitin Grafningur, hinum megin við vötnin, er dásamlega fögur. Skiptast á hringlaga hvolf millum himingnæfandi fjalla, og eru reisulegir bæir vel settir í umhverfinu, líkt og augu í fal- legu andliti, og lagði frá þeim fjallháa reyki í kyrrð þessa sólríka morguns. Hefi ég hvergi séð eins augljósan skyldleika með verk- um meistarans með meitilinn, Einars Jónssonar, og þessari hríf- andi fögru sveit. Mætti næstum ætla, að sami væri listamaðurinn að sköpun hvorutveggja listaverkanna. Við Sogið er Ljósafossstöðin, mesta rafstöð á landi hér, að minnsta kosti 10 sinnum stærri en okkar góða Laxárstöð. Feng- um við að skoða hana og urðurn stórhrifnir. Var sem klöppin og þykkir steinveggirnir nötruðu, þegar „kvörnin var hrist". Við fórunr út á stífluna eins og kornizt varð og virtum fyrir okkur ó- henrju vatnsnragnið, senr steyptist í pípusvelginn. Mun þó ekki notað nreira en i/4 vatnsmagnsins; hitt fór yfir stífluna og bíður síns tínra. Þegar við höfðum starað á lrrynjandi vatnsins unr stund, seiddir af ólrenrjuorku Jress, kom starfsmaður einn til okkar og bauð okkur að koma með sér inn í stífluna og í gegnunr hana, og tókum við því nreð þökkunr. Gengunr við fyrst niður stiga og síðan eftir göngum nriklunr, unz við konrunr út lrinunr megin við 148 STÍGANiri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.