Stígandi - 01.04.1947, Page 72

Stígandi - 01.04.1947, Page 72
Og þarna rétt o£an við Öliusárbrúna er bærinn Selioss, byggður á stöðvum einhvers kotsins. Kaupfélagið, Mjólkursamlagið og el til vill einhverjir fleiri byrjuðu á að setja sig þarna niður, fyrir til þess að gera örfáum árum. Síðan liafa kvíarnar alltaf verið að l'ærast út. Sláturhús, hraðfrystihús og verkstæði til viðgerða bíla og búvéla o. fl. er á vegum kaupfélagsins. Mér var bent á hús mikið og sagt, að það mundi verða fullsmíðað veglegasta verzl- unarhús á landinu. Einnig það á kaupfélagið. í bæ þessum eru breiðar götur og einlyft hús yfirgnæfandi. Þar er engin bryggja, og þar kemur aldrei skip. Allir aðdrættir og „frádrættir" fara fram með bílum. Magnús þarf að taka nokkra bolta hjá vélaverkstæðinu. Þeir eru ekki tilbúnir, svo að mér gefst gott tækifæri til smáathugana. Það, sem ég rak einna fyrst augun í, voru hraunnibburnar, sem alls staðar gægðust upp úr jarðveginum. Sýndu þær, að djúpt er ekki á brunahraun, sem mun verá undir alls staðar í Flóanum og standa víða upp úr, einkum ofan til. Þegar kom austur undir Hraungerði, var grasrótin horlin á stórum svæðum, en grámosi þakti hraunið. Leið okkar lá yfir aðfærsluskurð Flóaáveitunnar, skamnrt frá Hraungerði. Fannst mér vatnsmagnið í skurðinum sízt minna en í miðkvísl Eyjafjarðarár. Flóaáveituna sá ég ekki, en var bent á, hvar hún væri, niður í Flóanum. — Þar kvað og vera Síbería ís- lenzkra stjórnarvalda. Þangað voru þeir sendir á kreppuárunum, sem í höfuðstað landsins gerðu sig seka um atvinnuleysi, og þar kvað eiga að rísa upp fyrsta íslenzka samyrkjubúið að rússneskri fyrirmynd. Bungandi lnaunborgir voru um allt, og upp á þeim vel hýstir bæir og ræktuð tún. — Þarna niður í móðunni er stórbýlið Sand- vík. Þar búa systkin nokkur og liafa gerzt brautryðjendur með súgþurrkun á heyi, sem líkleg er til að liafa óútreiknanleg áhrif á íslenzkan landbúnað. Er þáttur þeirra nokkuð kunnur af íslenzk- um blöðum. — Og enn lengra niðri í móðunni hillir upp Stokks- eyri, og Eyrarbakki vestar, eins og nokkrar Aladdinshallir væri þarna á ferð í skýjum himins. Austan við Flóann fellur Þjórsá til sjávar, lengsta og vaLns- mesta á á íslandi. Mun hún á löngum svæðum óreið vegna dýpis og straumþunga. Á henni er gömul járnbrú, og fylgir brúarvörður til öryggis. Þverhnípt hæð rís fyrir austurenda brúarinnar, og þarf að taka krappan sneiðing fast við brúna utan í hæð þessari, unz 150 STÍGANDI
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Stígandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.