Stígandi - 01.04.1947, Side 74

Stígandi - 01.04.1947, Side 74
gerður æriegur hrisdngur. Sáust fjaliaklakkar þeirra hátt á himni, krýndir sólroðnum skýjakrónum. í suðaustri gnæfðu Eyjafjöll, með mjállhvítan jökultopp. Við lilið þeirra Tindafjöll og Tindafjallajökull, sérkennilegur og fagur fjallgarður. í norðri reis Hekla gamla, sveipuð mórauðum jökli í kolli og minnir á píramída. Vestur af Heklu sjást Hofs- jökull, Langjökull og Eiríksjökull, sem einnig ltiasir við vegfar- anda vestur í Borgarfirði. Við hlið þeirra rísa Ármannsfell, Skjald- breið og í vestri Ingólfsfjall, og sýnist það enn hærra og tígulegra en þegar maður er staddur undir hlíðum þess. Þar suður af rísa tindarnir á Reykjanesfjallgarði, hjúpaðir bláleitri móðu. Er fjallahálfhringur þessi dásamlega fagur og skýlir einhverjunr beztu byggðum landsins. Enn eru á Rangárvöllum tvær frægar jarðir, Gunnarsholt og Keldur. Eru í Gunnarsholti sandgræðslur miklar, svo að mörg hundruð hestar eru nú slegnir árlega af góðheyi, þar sem fyrir fáum árurn var varla strá. A Keldum bjuggu hjónin Hálfdan og Steinunn á Sturlungaöld og skutu stundum skjólshúsi yfir menn, sem aðrir sóttu eftir. Þar fannst fyrir skönnnu merkur fornminja- fundur í jarðgöngum, hlöðnum úr hraungrýti og saman í toppi, — en ekki kunni Magnús frekari skil á því. Sandurinn er að baki, og stefnum við heirn að stórjörðinni Geldingalæk, þar sem Einar Jónsson, merkur alþingismaður á sinni tíð, bjó og var við kenndur. Enti hann ævi sína í Ytri- Rangá, en það er önnur saga. Bíllinn rennur í hlað. Myndarlegur maður situr á hestastein- inum og reykir vindil. Við Jieilsumst, og Magnús kynnir okkur. Þetta var bóndinn, Skúli Tliorarensen, tengdasonur Einai's al- þingismanns. Bóndi býður okkur í bæinn og veitir mat. Að lion- um meðteknum förum við út, — ég til að svipast um og spyrja, en félagar mínir fara að setja saman dráttarvél, sem á að slá með nokkra tugi dagslátta lijá bónda. Gekk það hjá þeim eins og í reyfara, og ók Magnús vélinni út á tún, að nýrri sáðsléttu. Ljár- inn skellur í grasið, og sláttumaðurinn er brátt úr augsýn, enda ljar leiti á milli. — Ég spurði ljónda, ltversu lengi hann mundi verða með hringinn, og svarið var: Ja, þetta er nokkuð langt. Þessi jaðar er um 800 metrar á lengd, og þá fór að skýrast málið. Sléttan var a. m. k. 40 dagsl., og mundi gömlu mönnunum hafa þótt það lielzt til mikið til að liafa undir í einu. Ég spurði bónda, liversu 152 STÍGANDI
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Stígandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.