Stígandi - 01.04.1947, Side 75

Stígandi - 01.04.1947, Side 75
stórt túnið væri í heild, og svaraði hann með yfirlætisleysi, að það væri um 300 dagsl. — Fallega flötin lians Jakobs Karlssonar, 60— 70 dagsl., stenzt lítið samanburð við þetta túnbákn. Það þarf mikinn áburð á svona stórt tún, tauta ég. Bóndi kveðst hafa notað um 600 sekki sl. vor, fyrir utan húsdýraáburð. Fáið þið ekki sjúk- dórna í kýrnar með svona mikilli gerviáburðarnotkun? Ja, við misstum jú 4 kýr í vor, svarar bóndi, og á þann hátt, eins og þetta væru smámunir einir. — Bóndi hafði með höndum framkvæmdir miklar, var að byggja þurrlieyslilöðu, sem á að taka á þriðja þús- und hesta, votheyshlöðu fyrir nokkur hundruð hesta, fjós fyrir nokkra tugi nautgripa. Að þessum framkvæmdum loknum ætlaði hann að byrja á byggingu íbúðarhúss með haustinu og sýndi mér staðinn, hvar það skyldi standa, á fögrum hól, sunnan við hin húsin. Eru byggingar þessar langt frá gömlu húsunum, reistar í jaðri fallegrar nýræktar, er bóndi hefir gert. Voru þennan dag 200—300 hestar undir til þurrkunar, en mörg hundruð liestar voru í sætum á túni og biðu eftir hlöðunni. — Fólkið hamaðist í þurrheyinu, búið skýlum einum, bæði karlar og konur, og var ánægjulegt að sjá sólbaðsspursmálið leyst á svona hagkvæman hátt, og gæti verið til fyrirmyndar og eftirbreytni, og þeir fáu sóldagar, sem við fáum á landi hér, notaðir til þess ýtrasta sem víðast.------- Eftir að hafa dvalið Jjarna í eina 4 tíma, þegið enn veitingar lijá þessum myndarbónda, höldum við Magnús heim á leið, — sörnu leið til baka, unz komið var að Ingólfsfjalli. Þá héldum við suður fyrir fjallið og stefndum á Hellisheiði, fram hjá Kotströnd, Hveragerði, Ölfusforum o. s. frv. Hveragerði er í krika milli Ingólfsfjalls og Reykjanessfjallgarðs. Virðist lnaunlegt þar allt í kring og jarðvegur lítill. Jarðhita- reykur gaus víða upp, — jafnvel út úr sumum húsunum, sýndist okkur, en gróðurhús og íbúðaihús greindum við ekki að. Þegar við klifum Kamba, varð mér litið út og aftur, og var þá sólskinið horfið, og dimm þoka gengin yfir allt láglendi. Hellis- heiðin stóð enn upp úr þokuhafinu. Bar okkur brátt yfir heiðina, sem er einstök í sinni röð. Hvert sem litið er, blasir við brunagjall og hraun. — Nokkrir fjallakofar eru meðfram leiðinni, einkum í Þjófadölum og Hengli. Jarðhita- svæði mikil eru og þarna, sem framtíðin mun eflaust hagnýta. Vestan undir Bláfjöllum er Kolviðarhóll, sem mörgum hefir skýlt STÍGANDI 153
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Stígandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.