Stígandi - 01.04.1947, Síða 94

Stígandi - 01.04.1947, Síða 94
kvöldið, þegar við vorum setztir að í Dældum, herti norðankald- ann með þokusudda, er síðar fraus og varð ísing. Um nóttina var norðanstormur og krapahríð, en síðan frysti. Okkur varð kuldagjarnt í tjaldinu, en hrossin gjörðust óróleg í högunum. — Nóttin varð okkur ónæðissöm, löng og fremur leið. Þegar morgnaði, bjuggum við ferð okkar suður á Sand. Þá var enn norðanstrekkingur og' kuldaveður. Þegar við gengum upp brekkurnar vestan við Dældir, sagði Sigurður, að nú hefði verið léttara yl’ir manni, ef ein jlaska hefði verið í nestisskrínunni. Eg fór þá að raula þessa bögu — en ekki hafði ég heyrt hana fyrri: „Létt í anda suð’r á Sand, sveigði branda-þollur, ef vínanda ljúft um land, legði í stand hver pollur.“ Þegar við komum suður fyrir Kiðagil, lægði norðanrosann og létti í lofti. Síðan var jafnan góðviðri á okkur í ferðinni — sólfar og hiti um daga, en kul um nætur, svo sem venjulegt er uppi við jöklana. Sandurinn var þurr og greiðfær. en vörðurnar mikið hrundar, og þótt við hlæðum fáar nýjar vörður um norðanverðan Sandinn, þá sóttist ferðin seint, og þegar \ ið komum suður að Fjórðunga- kvísl, var töluvert liðið á nóttina. Þar við kvíslina gáfuin við hestunum hey og nrat, en tókum sjálfir til snæðings og hituðunr kaffi. Um nóttina var suðvestan-stinningsgola, og það er ekkert lrita- beltis-loftslag, senr stafar af lrjarnbreiðum Hofsjökuls um hánætur. Þegar við konrunr suður að kvíslinni, var okkur hrollkalt. En þegar við lröfðunr borðað ríflega af reyktri síðu og bringu- koll af fjögra vetra hrút — rúgbrauð, snrjör, liarðfisk o. fl. góð- meti — drukkið fullan ketil af lreitu, lútsterku kaffi — og svo að lokunr kveikt í tóbakspípununr — þá fórum við að líta í kringum okkur. Hofsjökull er í vestri — Tungnafellsjökull í austri — Hágöngur og Arnarfell hið nrikla. — Og svo kemur sóliir upp og lrjarnbreiður jöklanna glitra svo fagurlega í morg- unsólinni. Og víst er unr Jrað, að Jrá vildunr við Sigurður ferða- félagi nrinn við engan nrann kjörunr skipta — alls ekki. Sólin hækkar á lofti og Jrað lrlýnar, eftir því sem líður á nrorg- uninn. Þegar við konrunr suður á Háumýrar, vorum við búnir að vera unr sólarhring á ferðinni norðan frá Kiðagili. A Háumýr- um reistunr við tjald og bjuggumst um til hvíldar. Við sofnuðunr þar báðir, en hestarnir undu illa, svo að hvíldin varð minni en ætlað var. 172 STÍGANDI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.