Stígandi - 01.04.1947, Síða 95

Stígandi - 01.04.1947, Síða 95
\ leiðinni frá Háumýrum og suður í Eyvindarver þurftum við að lilaða nokkrar nýjar vörður. Við höfðum hirt nokkra brotna tréstaura norður á Sandi, og tókum nú til að smíða okkur börur til að bera á grjót. Eg hafði með mér nagla og hamar, en sög hafði ég ekki, svo að við urðum að brjóta spýturnar — og víst er um það, að ekkert nýsköpunartæki voru þær, grjótbörurnar okkar. Við vorum alllengi að bera að grjót í þessar nýju vörður, því að auðvitað Iiöfðu staurarnir verið reknir þar niður, sem lengst var aðdrátta um grjót. Hestarnir stóðu á auðninni, bundn- ir saman, meðan við unnum við grjótið — og voru furðu rólegir, enda var veðrið dásamWa oott. o o Nokkuð norðan við Eyvindarver er smákvísl, senr kölluð er Ytra-Hreysiskvísl. Þegar við komurn þangað suður, vorum við orðnir mjög þreyttir og syfjaðir — og enn áttum við nokkurt verk fyrir Iiendi, áður en komið væri suður í Eyvindarver. Við tókum í skyndi niður af hestunum, en þeir leituðu um hálfgróinn kvísl- arbakkann, þótt lítið eða ekkert væri þar ætilegt fyrir þá. En við hituðum okkur kaffi í skyndi, hengdum tjaldið á eina súlu, ég skreið þar inn með prímusinn, og innan stundar sauð á katl- inum. Og þar sem ekki er nauðsynlegt að hella á framlturðar- könnu uppi á Sprengisandi, þá helltum við kaffinu strax á stórar skálar og supum stórt, hituðum aftur á katlinum og drukkum meira. Um sinn hvarf okkur þreyta, og hressir og glaðir bjuggum • við á hestana og héldum áfram suður í Eyvindarver. í Eyvindarveri er mikið og fjölskrúðugt fuglalíf. Þar ber mest á álfturn og svo gæsum, og nú var þar iðandi fuglamergð. Sigurður á Hlíðarenda .er oft gamansamur og hefir það til að herma eftir smáskrítnum kunningjum. Þegar Sigurður var að alast upp í Fnjóskadal, brá hann því fyrir að leika sérkennilegan bónda, sem hann var nokkuð samtíða. Sérstaklega brá hann því oft fyrir, þegar gamli maðnrinn sigaði úr túninu — en karl átti hund, sem „Kári“ hét. Þegar við komum norðan grjótöldurnar og sáum yfir þessar gróðursælu, hlýlegu „vinjar" í jaðri eyðimerkurinnar miklu, allar kvikar af álftum, sem eigi höfðu veitt athygli þessum óboðnu gestum austur á öldunni — þá spurði ég Sigúrð félaga minn og sagði: „Jónas minn, viltu nú ekki siga úr túninu?" En jafn- snennna hökti Sigurður vestur ölduna og var nú haltur — benti niður um verið og kallaði hátt: „Kári, Kári ho, ho, irr, irr!“ En hinir fannhvítu, tígulegu fuglar þustu hvarvetna upp með unga STÍGANDI 173
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.