Stígandi - 01.04.1947, Page 104
Vatnsból þetta ber nú nafnið Gvendarbrunnur.
í desember 1928 voru Mývetningar staddir í Péturskirkju í
ærsmölunarferð. Ræddu þeir þá um að þilja hana innan, ef ær
heimtust allar. Fór svo, að aðeins vantaði tvo, sem þar áttu ær, af
ám sínum. Var nú snúizt að því eftir nýjárið að kaupa trjávið.
Vetur var mjög snjóléttur, og var fé rekið austur um 20. marz.
Er ekki að orðlengja það, að margar hendur unnu létt verk: fluttu
trjáviðinn á ákvörðunarstað og þiljuðu kirkjuna innan, en melju
var troðið til skjóls milli þils og veggjar.
Þetta gerðist í vikunni eftir páska.
Hesthús reist viö kirkjuna.
Þótt gangna- og fjárgæzlumenn hefðu nú fengið gott skýli fyrir
sig, þar senr Péturskirkja var, þótti ýmsum, sem þar gistu, illt að
vita hesta sína undir beru lofti þar um nætur í misjöfnum veðr-
um. Konr svo, að eitt sinn, er fjárgæzlumenn voru allnrargir
staddir í kirkjunni, skutu þeir á fundi og kusu franrkvænrdar-
nefnd í lresthtisnrálið, og var Pétur Jónsson fornraður hennar.
Þetta var í desenrber 1930. Nefndin gerði uppdrátt og kostnaðar-
áætlun að hesthúsinu og lagði fyrir hreppsnefnd Mývetninga og
lofaði jafnframt að sjá unr, að hesthúsið yrði byggt, ef lrreppsnefnd
veitti fé til efniskaupa. Hreppsnefndin tók málaleitun þessari vel
og veitti 300 kr. úr lrreppssjóði fyrir efni. Pantaði framkvæmdar-
nefndin nú efni til byggingarinnar, bíleigendur í Mývatnssveit
fluttu það síðan ókeypis frá Húsavík upp að Mývatni, en báteig-
endur upp yfir Vatnið.
Ætlunin hafði verið að byggja hestlrúsið vorið 1931, en af því
gat ekki orðið, og olli því ýnrislegt, nreðal nnnars inflúenza. Leið
nú slátturinn, og gerðust nefndarmenn vondaufir unr franr-
kvænrdir það árið, en betur rættist úr en á horfðist. Varð það að
ráði, að farið skyldi degi fyrr austur í Péturskirkju af þeinr, senr
ganga áttu Veggi um haustið, og verja þessunr fyrirdegi til lrest-
hússbyggingar. Var til þess mælzt við hreppsnefnd, að hún léti
þá fá Veggjagöngur, senr fúsir væru til þessa aukastarfs. Vékst hún
vel undir það.
Hefir nú ministerialbók Péturskirkju orðið:
,,19. sept. ’31 rann upp bjartur og fagur nreð hægri sunnan-
golu. Gangnanrenn voru sammæltir í Reykjahlíð kl. 9 f. h., en
sunrir komu töluvert seinna, olli því lrelti í reiðlresti Stefáns
Helgasonar, senr var allmikil, en orsök fannst eigi. Var nú farið
182 STÍGANDI