Stígandi - 01.04.1947, Page 104

Stígandi - 01.04.1947, Page 104
Vatnsból þetta ber nú nafnið Gvendarbrunnur. í desember 1928 voru Mývetningar staddir í Péturskirkju í ærsmölunarferð. Ræddu þeir þá um að þilja hana innan, ef ær heimtust allar. Fór svo, að aðeins vantaði tvo, sem þar áttu ær, af ám sínum. Var nú snúizt að því eftir nýjárið að kaupa trjávið. Vetur var mjög snjóléttur, og var fé rekið austur um 20. marz. Er ekki að orðlengja það, að margar hendur unnu létt verk: fluttu trjáviðinn á ákvörðunarstað og þiljuðu kirkjuna innan, en melju var troðið til skjóls milli þils og veggjar. Þetta gerðist í vikunni eftir páska. Hesthús reist viö kirkjuna. Þótt gangna- og fjárgæzlumenn hefðu nú fengið gott skýli fyrir sig, þar senr Péturskirkja var, þótti ýmsum, sem þar gistu, illt að vita hesta sína undir beru lofti þar um nætur í misjöfnum veðr- um. Konr svo, að eitt sinn, er fjárgæzlumenn voru allnrargir staddir í kirkjunni, skutu þeir á fundi og kusu franrkvænrdar- nefnd í lresthtisnrálið, og var Pétur Jónsson fornraður hennar. Þetta var í desenrber 1930. Nefndin gerði uppdrátt og kostnaðar- áætlun að hesthúsinu og lagði fyrir hreppsnefnd Mývetninga og lofaði jafnframt að sjá unr, að hesthúsið yrði byggt, ef lrreppsnefnd veitti fé til efniskaupa. Hreppsnefndin tók málaleitun þessari vel og veitti 300 kr. úr lrreppssjóði fyrir efni. Pantaði framkvæmdar- nefndin nú efni til byggingarinnar, bíleigendur í Mývatnssveit fluttu það síðan ókeypis frá Húsavík upp að Mývatni, en báteig- endur upp yfir Vatnið. Ætlunin hafði verið að byggja hestlrúsið vorið 1931, en af því gat ekki orðið, og olli því ýnrislegt, nreðal nnnars inflúenza. Leið nú slátturinn, og gerðust nefndarmenn vondaufir unr franr- kvænrdir það árið, en betur rættist úr en á horfðist. Varð það að ráði, að farið skyldi degi fyrr austur í Péturskirkju af þeinr, senr ganga áttu Veggi um haustið, og verja þessunr fyrirdegi til lrest- hússbyggingar. Var til þess mælzt við hreppsnefnd, að hún léti þá fá Veggjagöngur, senr fúsir væru til þessa aukastarfs. Vékst hún vel undir það. Hefir nú ministerialbók Péturskirkju orðið: ,,19. sept. ’31 rann upp bjartur og fagur nreð hægri sunnan- golu. Gangnanrenn voru sammæltir í Reykjahlíð kl. 9 f. h., en sunrir komu töluvert seinna, olli því lrelti í reiðlresti Stefáns Helgasonar, senr var allmikil, en orsök fannst eigi. Var nú farið 182 STÍGANDI
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Stígandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.