Stígandi - 01.04.1947, Side 107

Stígandi - 01.04.1947, Side 107
Pétur Jónsson, Jón P. Þorsteinsson og Óskar Illugason, allir frá Reykjahlíð; Halldór ísfeldsson, Kálfaströnd; Geirfinnur Þorláks- son, Skútustöðum; Helgi Stefánsson, Haganesi og Tórnas Sigur- tryggvason, Neslöndum, sem slóst í förina á síðustu stundu af þeim ástæðum, að maður brást frá Alftagerðisbændum. Norðanhríð var og veður óálitlegt. Flutningur okkar var fluttur á nýjum skíðasleða, sem Pétur hafði látið smíða. Vó flutningur- inn allur 103 kg, en sleðinn 14 kg. Ókuði við sleðanum til skiptis fjórir í einu, 2 km hvor flokkur. Þegar komið var austur að Sveinahrauni, var liði skipt og liraunið smalað í samvinnu við Helga og Þorstein, bræður frá Geiteyjarströnd, sem voru okkur samferða til að vitja um ær sínar í Búrfellsmel. Komu þeir hingað til gistingar um kvöldið. Neðan við Hrauntagl fundust 55 ær, og var ein tóubitin á snoppu. Varð að slátra henni. Er við höfðum fengið hér hressingu, kvaddi aldursforseti far- arinnar, Sigurður Einarsson, sér hljóðs. Bauð hann fyrst alla vel- komna hingað austur. Þar næst kvað hann liggja fyrir að kjósa embættismenn og benti á Pétur Jónsson sem fararstjóra og Hall- dór ísfeldsson sem ritara. Var hvort tveggja samþykkt í einu hljóði. Aðstoðarritari var kosinn Geirfinnur Þorláksson. Tók þá fararstjóri til máls. Kvað hann næst mundi að kjósa bryta. Gat hann þess, að svo vel vildi til, að hjá oss væri sá maður, er mestan orðstír hefði hlotið fyrir matreiðslu hér í kirkjunni, svo að vart mundi þurfa til atkvæða að ganga. Brytinn tilvonandi skýrði og frá því, að hann hefði þar að auki gengið í hússtjórnar- skóla á síðasta vetri. Því var tekið með miklum fögnuði og var það einróma ósk allra, að hann yrði bryti fararinnar. Maðurinn var Jón P. Þorsteinsson. Er víðræmt, hvílíkur fádæma snillingur hann er við matarstörf. Aðstoðarbryti var kosinn Helgi Stefánsson. Þá er menn höfðu lokið verkum, var gengið til náða. Að mogni Marteinsmessudags, þriðjudaginn 11. 11., var veður bjart og kyrrt, frost 9°. Bjuggumst við til ferðar í skyndi. Fóru Pétur, Halldór og Helgi um Vallhumalslág, Fjallagjá og Glæð- urnar syðst. Fundu þeir eigi margt fé, en snæuglu sáu þeir, er kvað hafa verið á stærð við kálf. Gerðist hún alláleitin við suma þeirra félaga. Þó komust jDeir slysalaust til baka. Jón fór í Kollhólalindar og fann Jjar 13 kindur. Sigurður og Óskar fóru í Norðurmel, en fundu þar enga STÍGANDI 185
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Stígandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.