Stígandi - 01.04.1947, Síða 119

Stígandi - 01.04.1947, Síða 119
PABBI ER SVO GLEYMINN Eftir W. LIVINGSTON LARNED Litli sonur minn, þetta segi ég við þig, meðan þú hvílir í rúmi þínu og sefur. Aðra höndina hefir þú kreppt undir vangann og ljósu lokkarnir þínir liggja rakir af svita fram á ennið. Eg hefi læðzt einn inn í herbergið þitt. Fyrir stuttu sat ég inni á skrif- stofu minni og las í blöðunum, og þá varð ég gripinn samvizku- biti svo sáru, að mig tók til hjarta. Sem iðrandi syndari liefi ég gengið að hvífu þinni. Og þetta er það, sem veldur mér angurs: Ég hefi sýnt þér ósann- girni. Þegar þú klæddir þig í morgun, skanrmaði ég þig fyrir kattarþvottinn á höndum og andliti. Ég ásakaði þig fyrir að hafa ekki burstað skóna þína. Ég varð espur, þegar þú kastaðir ein- hverju af dóti þínu á gólfið. Og þegar við sátum við morgunverðarborðið, hafði ég margt við hátterni þitt að athuga: Þú misstir mat á fötin þín. Þú hám- aðir í þig. Þú hafðir olnbogana á borðinu. Þú notaðir of mikið smjör á brauðið. Og þegar þú fórst út til að leika þér og ég lagði af stað til vinnu minnar, snérir þú þér við og veifaðir og kall- aðir: „Blessaður, pabbi!“ En ég yggidi mig og svaraði: „Stattu b.einn, strákur! “ Síðdegis endurtók sama sagan sig. Þegar ég kom lteim, sá ég, að þú lást á hnjánum fyrir franran húsið og' varst í kúluleik. Hnén voru út úr sokkunum, og ég rak þig inn og auðmýkti þig franrmi fyrir leikbræðrunr þínunr. Sokkar væru dýrir, sagði ég, og ef þú yrðir sjálfur að kaupa þá, nrundir þú gæta þeirra betur! Hugsaðu þér, þannig talaði faðir við son sinn! Manstu, að þú komst seinna inn til mín, feinrinn og sakbitinn. Ég sat og la$, og leit önugur upp, þegar þú komst inn um dyrnar. Þú stanzaðir lrikandi, og ég spurði lröstugur: „Hvað villtu?“ Þú svaraðir ekki, en allt í einu hljópst þú upp unr háls mér og kysstir mig. Litlu hendurnar þínar létu mig finna þá ást og þann kærleik, sem guð lrefir látið blónrgast í lrjarta þínu, og lrirðuleysi mitt lrefir ekki enn kæft. Og svo várst þú þotinn burtu. Ég lreyrði létta fótatakið þitt fjarlægjast upp stigann. STÍGANDI 197
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.