Stígandi - 01.04.1947, Síða 121

Stígandi - 01.04.1947, Síða 121
ARDAGAR Eftir RICHARD WRIGHT [Þáttur sá, cr hér birtist ettir ameríska svertingjann Ricltartl Wright, er upphaf hinnar umtöluðu bókar hans Svartur drengur, sem er lýsing á æskudögum höf- undar til 16 ára aldurs. Sambúð svartra manna og hvítra í Bandaríkjunum, sérstaklega í suðurhluta þeirra, cr þjóðfélagsvandamál hins mikla ríkis, vandamál, sent stundum leiðir til ægileg- ustu morða, en er sífellt sem nagandi meinsemd undir niðri. Wright er getinn í þennan heim af hirðulausum föður við bláfátækri móður, hann er svartur drengur og æska hans er sannarlega svört. En þrek hans og persónu- leiki virðist hafa verið óbuganlegt, því að hann brýzt gegnum fátækt og fyrirlitn- ingu til menntunar og frægðar, svo að amerískir bóka-gagnrýnendur kölluðu hanti hinn svarta Gorki, þegar Svartur drengur kont út.j Fram úr þoku óminnisins skýtur mér upp í endurminningunni á fjórða aldursári mínu vetrarmorgun einn, þar sem ég stend frammi fyrir arninum og vermi hendur mínar yfir kolaglæðun- um, rneðan ég hlusta eftir kveinstöfum stormsins utan dyra. Allan fyrrihluta dagsins hafði nróðir mín ávítað mig og skammað og skipað mér að vera hljóðum og valda engum hávaða. Ég var orð- inn gramur og uppstökkur. í hliðarherberginu lá arnrna veik, og læknirinn kom til hennar daglega og sundum á næturnar, svo að ég vissi, að ég yrði hýddur, ef ég væri ekki hlýðinn. Ég gekk eirðar- laus út að glugganum og dró síðu, hvítu gluggatjöldin til hliðar — en mér hafði verið bannað að snerta þau — og horfði löngunar- augurn út á auða götuna. Ég var að hugsa um, hve gaman væri að hlaupa úti og leika sér, ærslast og hrópa, en ég þorði ekki út, því að mér stóð ljóslifandi fyrir liugskotssjónum andlit ömmu minn- ar, náfölt, grett og byrst á svip undir hrafnsvörtu hári. Það var dauðakyrrð í húsinu. Litli bróðir minn, sem var ári yngri en ég, sat á gólfinu að baki mér og ríslaði í góðu skapi við gullin sín. Lítill fugl flaug í þessu fyrir gluggann og ég rak upp gleðióp. Uss, ekki hafa hátt, sagði bróðir minn. Haltu kjafti, svaraði ég. Móðir mín snaraðist í þessu inn og lokaði dyrunum að baki STÍGANDI 199
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.