Stígandi - 01.04.1947, Page 135
hún fyrirskipa ykkur, pessum
ritstjórnarsjúku mönnum, að
sameina ykkur um mest tvö
timarit: annað handa sauðun-
um, p. e. viti bornu fólki, og
liitt handa höfrunum, p. e.
fólki, sem kanrt ekkert til lestr-
ar d öðru en vatnsgrautar-ásta-
sögum, kldmsögum og „haz-
ard-sögum. Slikt fyrirkomulag
byggðist d v i t i. En fyrst vit-
leysan rikir, sé ég ekki annað
en við Norðiendingar cettum
að geta verið menn til að lialda
úti timariti, svo lœtur i nösum
okkar nú yfir „Reykjavíkur-
valdinu“. Hitt er svo annað
mdl, hvort við reynumsi
menn til pess, pvi annað er að
tala en reynast.
En svo að öllu gamni sé
sleppt, sýnist mér Stigandi
urn margt efnilegur unglingur.
Kannske er hann fuil-alvöru-
gefinn til að verða allra eftir-
lœti og varla nógu dstleitinn til
að ganga í augun d ungu stúlk-
unum. Eg held, að hanri álíti
mennina liugsa meira en peir
gera. Greinar dr. Matthiasar
Jónassonar pykja mér prýðileg-
ar, en efast um, að margir lesi
pœr sér að gagni. Gaman hafði
ég af sögu Bjartmars d Sandi
I oriofi, og ýmis kvæði liafa mér
pótt sæmileg i ritinu. Hins veg-
ar sakna ég m. a. lausavisunn-
ar. Hún er einu sinni snar pátt-
ur Islendingsins.
Ymislegt hygg ég að gera
mætti til að auka fjölbreytni
ritsins, án pess pó að setja pað
d „lægra prep“, en slíkt er raun-
ar rnjög virðingarverð hugsjón
nú d dögum, pegar Mammon
er svo mjög dýrkaður, að útgef-
endur Stíganda virðast stað-
rdðnir í að láta ritið vera með
menningarsvip.
B. J.
STÍGANDI 213