Stígandi - 01.04.1947, Page 141

Stígandi - 01.04.1947, Page 141
og sigii til hamingjulandsins á móti þér.“ (Vor.) En þegar hann mætir svo vori og sumri, þá hindra annirnar hann frá því að njóta þeirra, eins og hann hafði dreymt um: Þér sveið í hug að hugsa um alla þá, sem höfðu betri kjör og minna stjá. Þú hvarfst á braut og hélzt í þeirra hóp.“ (Viltur vegar.) En menn gripa ekki gæfuna, þótt þeir flytji úr sveit í kaupstað: „Þér syngja ei lengur kátur foss og fugl, en fyllir loftið þungur véla gnýr. Þti minnist lyngs og smára ilmsins oft, er að þér dregur ryki mettað loft, og um sig hryggð í brjósti þínu býr." (Viltur vegar.) Svo kemur atvinnuleysið og þráin eft- ir að komast í sveitina verður sterkari, en þá eru brýrnar brotnar að baki: jörð og áhöfn seldar og gjaldið fyrir þessar eignir horfið: „Þti reiðir hnýttan hnefa í örvænting: Eg heimta bæði vinnu og daglegt brattð. Að bræði þinni brosa valdsins menn, þú bölvar, hlærð og grælur allt í senn. Þeir leika sér með yndi þitt og auð.“ Og þegar haustar að verður treginn enn þá dýpri: „Þunglyndið grípur þreyttan huga minn, þegar eg andblæ haustsins nálgast finn. Fjúkandi laufblöð, fjarra skóga tár falla sem eiturdögg í hjartans sár." (Haust.) En sem betur fer er lund skáldsins ekki alltaf svona tregaþrungin. — Eitt af hinu bezta í bók Kristjáns eru tvö kvæði, sem hann yrkir um æskusveit sína. Þau eru full af þeirri hlýju, sem höf. á til í ríkum mæli, og í þeim er allt heimafengið, ekkert sótt til tízkunn- ar. „Yzt á ægisslóð" er innilegt, gott og látlaust kvæði. „Við öldungsgröf" er ort af ntikilli samúð og nærfærni, prýðilega gert, látlaust og einlægt. í eftirmæl- um Stefaníu Jónsdóttur, tengdamóður skáldsins, er þessi fallega og sanna vísa: „Þú gekkst til verks með hlýrri. sterkri hcndi í heimaranni, fjarri ys og glaumi. í gleði þinni að gegna dagsins kalli þú gleymdir sjálfri þér og hjartans draumi. En gott var þeim, er leiðsögu þinni lutu — þú lifðir sjálf í skugga þeirra, er nutu." Aftast í bókinni er lengsta kvæðið, „Vermenn". Þar kennir nokkurra áhrifa frá Einari Benediklssyni, einkum í upp- hafi jress, en þau fjara út áður kvæðinu lýkur. I því er margt vel sagt og kjarn- yrt, en þó tekst höf. ekki að ná veru- legum tökúm á lesandanum. — í kvæðinu „Hver er eg“ kemst höf. nteðal annars svo að orði: Hver er ég, sem þreyti flóttans för frá mér sjálfum burt, með ljóð á vör?“ í þessum liendingum er fólgin athuga- verð játning. En, sem betur fer, er hún ekki rétt, nema að nokkru leyti. Höf. er ekki nema stundum á flótta frá sjálf- um sér og oftast hikandi, jregar hann lætur jrað henda sig. Það er aldarand- inn, scm á sök á jressum flótta og til hans má rekja flest af því, sem að kvæð- um höf. er. Hið fyrsta, sem hann ætti að leggja stund á öðru fremur, er að þreyta aldrei förina burt frá sjálfum sér, heldur inn á við, nær sjálfum sér. Hann ge t u r jrað og gerir ekkert betra fyrir ljóðadís sína. Hann á að leggja eyrun við hinu innsta kalli anda síns, vera sjálfum sér trúr til hinztu stundar, jrótt tízkuraddirnar telji hann utan gátta og loftungurnar þagni. Það gerir ekkert til. Þær eru engin úrslitasönnun STÍGANDI 219
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Stígandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.