Stígandi - 01.04.1947, Qupperneq 142

Stígandi - 01.04.1947, Qupperneq 142
um gildi og gæði þess skáldskaþar, sem nú kemur fram á sjónarsviðið, heldur næslu kynslóðir. Þær sýna og sanna hvers konar list það er, sem heldur Velli, cn ekki ánaleg tízka, klíkur eða póti- lískir flokkar nútimans. — Það kann að þykja ómjúkl tekið á einhverju í þessum lfnum. En sé svo, kemur það af þvf, að mér er vel við höfundinn, veit, að gott efni er í hon- um og þykir sárt að sjá hann mótast af stefnum og smekk, sem virðast stundar- fyrirbæri og sízt lil sálubóta. JAKOB KRISTINSSON. Vilhjálmur Þ. Gíslason. Bessa- staðir, þættir úr sögu Iiöfuðbóls. Bókaútigáfan Norðri. Prentverk Odds Björnssonar h.f. Akureyri. 1947. í þessari nýju Norðrabók, sem er svo vönduð að öllum frágangi, að fátítt er, enda koinin frá l’rentverki Odds Björns- sonar á Akureyri, hefur höfundurinn, Vilhjálmur Þ. Gíslason, rakið sögu Bessa- staða á Álftanesi í stórum dráttum og gert góða grein fyrir, hvernig jretta nafn- kunna höfuðból hefir um aldaraðir mótað sögtt landsins á hinn margvísleg- asta liátt. Virðist honum hafa tekizt Jrað ágætlega Bókin skiptist í 12 kafla, auk heitn- ildarrita og myndaskrár, en myndir í hókinni eru 74. En kaflar bókarinnar eru þessir Höfuðból og menning. Bessastaðir á Álftanesi. Bessastaðasaga í stórum dráttum. Bessastaðakirkja. Bessastaðabú. Skansinn og Seylan. Fálkahúsið á Bessastöðum. Náttúrufræðingar á Bessastöðum. Bessastaðastofa. Bessastaðaskóli. Grímur Thontsen á Bessastöðum. Forsetinn á Bessastöðum. Það þarf ekki nema renna aúgum yfir efnisskrána til að fyllast forvitni um sögu þcss staðar, sem örlög lands og þjóðar hafa verið tengd við. Saga hins forna tíma, er „saga um kúguu og eynul og yfirtroðslur", eins og höf. orðar Jrað, en þar er einnig skráð saga hins nýja tíma, frá Jjví að íslenzkur lærdómur og vísindi festu þar rætur, með sigri „þjóð- legs viðnáms", gegn „erlendri ásælni", ög vísinda- og lærdómsmenn, eins og Hallgrímur Scheving, Sveinbjörn Egils- son, Björn Gunnlaugsson og Grímur Thomsen, varpa ljósi yfir staðinn, og þar til Sigurður Jónasson afhenti ríkinu Bessastaði að gjöf, til að verða ríkis- stjóra- og forsctabústaður. Mætti af þesstt ætla, að Bessastöðum hafi verið sköpttð mikil og merkileg örlög, sem enn séu ekki komin fram nema að litlu leyti. í stuttu ináli, eins og í þessum llnum, er ekki kostur að rita ýtarlega um Jjessa 'fögru og merkilegu bók, sem er, frá hvaða sjónarmiði, sem hún er skoðuð, hin glæsilegasta, og ætti að vera í hvers manns höndum. F. H. BERG. Árni Pálsson: Á víð og dreif, rit- gerðir. Helgafell. 1947. í sinnar sendi Helgafell um 500 síðna bók á markaðinn, ritgerðasafn eftir Árna l’álsson, prófessor. Kallar hann safn Jjetta, sem eru 24 ritgerðir, „Á víð og dreif", og liafa ,þær allar birzt áður í blöðum og tímaritum. Það er löngu viðurkennt, og kunnara en frá þurfi að segja, að fáir liafa hér- lendis um áraskeið stýrt jafnsnjöllum penna og Árni Pálsson, hvað þá snjall- ari. enda fer ekki hjá því, að greinar hans þyki ætíð athyglisverðar. Munu all- ir, sem á annað borð kunna að meta góðar ritgerðir, fagna þessu safni og lesa sér til óblandinnar ánægju — í fyrsta sinn eða á nýjan leik — hvort sem höf. hefir tekið sér fyrir hendur 220 STÍGANDI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.