Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Blaðsíða 75

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Blaðsíða 75
Ævintýri handa fullorðnum hann var rétt ósloppinn út úr brennandi skóginum komst neisti inn í eyra hans og þaðan inn í heila. Og þannig kom hugsunin í heiminn. Eldurinn réði sér ekki fyrir fögnuði, tók fáein dansspor og þyrlaði upp neistum hugsuninni til dýrðar. Mælti: „Velkomin, systir, ég hef beðið þín í miljónir ára, velkominn vinur og félagi“. Hugsunin svaraði: „Ekki er ég systir þín og ekki er ég vinur þinn, þó ég fari hraðfari fótalaus og vængja- laus. Ég er sköpuð til að temja þig, þér er skapað að þjóna mér. Þú skalt veita hulstri mínu, líkamanum, hita, þú skalt sjóða fæðu hans, þú skalt lýsa leið mína, þú skalt veita mér atfylgi í styrjöldum, þú skalt verða meðhjálp- ari minn við helgiathafnir“. Eldurinn varð felmtri sleginn við þessi orð og bað Guð ásjár. En úr skýinu heyrðist aðeins hæðnishlátur því Guð er af sama toga spunninn og hugsunin og tekur málstað hennar. Og síðan hefur eldurinn þjónað hugsuninni. En einstaka sinnum kemur hann fram hefnd- um, þegar hann ræðst af ofsa á líkamann og hugsunin slokknar. ÖRLÖGIN Einu sinni var ungur maður sem trúði á örlögin. Honum fannst hann væri leikbrúða sem annarleg öfl stjórnuðu. Hann gat ekki varist þeirri hugsun að þessi öfl væru lifandi verur með vitund og vilja. Og þar sem hann var hreint ekki ánægður með hlutskipti sitt í lífinu blóðlangaði hann að hafa áhrif á örlögin. Honum datt það snjallræði í hug að spyrja gamla vitringinn ráða og hann hélt til fundar við þann gamla. „Hvað er þér á höndum, sonur sæll?“, spurði vitringurinn. „Faðir, eru örlögin til?“ „Vissulega eru örlögin til, sonur sæll“, svaraði vitringurinn. „Eru þau af holdi og blóði eins og við?“, spurði strákur. „Ó, sei-sei, jú, vissulega eru þau af holdi og blóði“, svaraði sá gamli. „Hvar er þau að finna?" „Eg skal láta þig hafa kort sem sýnir þér hvar örlögin er að finna.“ Og vitringurinn gaf stráksa kortið og þeir kvöddust með virktum. Strákur bjó sig út með nesti og nýja skó og kortið dýra. Og hann gekk yfir löndin sjö, fór yfir höfin sjö, flekaði sjö meyjar, og felldi sjö dreka, uns hann kom að sjöunda fjallinu við sjöttu ána. Og hann kleif sjöunda fjallið áreynslulítið, enda orðinn þrekmikill eftir ferðalagið. Og á sjöunda tindi sjöunda fjallsins var lítið hús. Og við húsið var skilti sem á stóð letrað „hér búa örlögin“. Strákur svipti upp dyrunum og æddi inn. Og sjá! I húsinu var ekkert nema risastór spegill. 329
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.