Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Blaðsíða 86

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Blaðsíða 86
Tímarit Máls og menningar umhverfi, sundurliðað, flokkað: það sem um okkur hverfist og er séð frá okkar sjónarhorni; heimurinn sé ver-öld, hugtakið „maður“ tvítekið, rými sem menn hafi náð á vald sitt með því að ummynda það í táknræn and- stæðukerfi er virðist vísindaleg en séu þó á ímyndun byggð, hlutdrægri sjón, sjálfsmiklun. Með andstæðukerfi er átt við kerfi andheita eins og hátt/ lágt, nánd/fjarlægð, ytra/innra, gott/vont; kerfi sem þjóna hagsmunum manna og gera heiminn að mennsku erindi, röklegu og óröklegu eftir at- vikum, ljósu eða óljósu. Með bókmenntum nútímans hefur með ýmsu móti verið reynt að kom- ast undan þessu kerfi. Markmiðin hafa verið af ýmsu tagi: að rífa niður mannhverfa hugsun og ryðja nýjum þekkingarhætti braut eða þá að gæða hana nýju inntaki. I báðum tilvikum hafa rithöfundar leitast við að svipta linsunni frá sjónum sínum og lesenda, tjá í orðum hreina hugveru og/eða tæran hlutveruleika. I þeim tilgangi hafa þeir notað tvo merkingarhætti til meiri hlítar en áður hefur gerst: nafnskipti (metónýmíu) og myndhvörf (metafóru); þanið annan út á kostnað hins eða báða í senn og reynt með því móti að sprengja af sér fjötra þess þekkingarháttar sem mótað hefur sýn okkar og hugsun. I greininni verður fjallað um þessa viðleitni og þverstæð- ur hennar, leidd að því rök að flóttinn undan táknkerfinu hafi skapað tvær öndverðar hneigðir í nútíma sagnagerð, hneigðir sem einatt séu samofnar innan einstakra verka og myndi þá þriðju5: nafnskiþtahneieð skáldsaga nútímans ...........I z mvndhvæ’fahneieð naf naskipta/my ndhvarf ahneigð igð<---1 Öngþveiti og listrænt form Orðræða skáldsögunnar hefur breyst, listbrögð skipt um stöðu og nýir merkingarvaldar komið til sögu. Samuel Beckett sagði eitt sinn að hlutverk listamanns nú á dögum væri að skapa form sem hýst gæti ringulreiðina: „Ongþveitið er alls staðar í kringum okkur og eini möguleikinn að hleypa því inn“6. Orð hans eru byggð á vissu um að rökfesti hefðbundinnar skáld- sögu kæfi reynslu okkar í fæðingu: óröklega, öfgaslegna, þverstæðu- kennda. Fjölmargir höfundar hafa leitast við að laga formsköpun sína að slíkri upplifun í stað þess að liða í sundur og rökfesta það sem í raun er 340
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.