Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Blaðsíða 25

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Blaðsíða 25
Ólafur Gunnarsson Snæljónin Til Flóru Guðlaugsdóttur, sem fæddist á Akureyri 3. mars sl. Þessi saga segir frá því hvernig eitt hænuegg er valt varð til þess að ljónin breyttu um lit. Það var eitt sinn að egg valt út um dyr á hænsnakofa uppi í Mos- fellsveit og staðnæmdist á milli tveggja stórra steina. Scháferhundur- inn á bænum sem lá sofandi í sólinni vaknaði og mundi að hann þurfti að fara í eftirlitsferð yfir að hænsnakofanum. Þetta var hann vanur að gera oft á dag, hænsnunum til mikils ama. A sömu stundu kom starri fljúgandi og settist á rafmagnsstaur og víkur nú sögunni til Afríku þar sem ljónin búa. Það gerðist að storkurinn gekk fyrir ljónið og konungur dýranna spurði tíðinda af norðurslóðum. Ég er með fréttir af Islandi, sagði storkurinn og ég er viss um að yðar hátign mun þykja þær ansi ósennilegar. Ég frétti þetta af kríu í Egyptalandi sem hafði heyrt það hjá maríuerlu sem hún hitti þegar þau hvíldu sig bæði á sama olíu- skipinu og maríuerlan hafði fréttina frá heiðargæs og gæsin hafði spurt það hjá silungi og silungurinn sagði að fiðrildi hefði sagt sér þetta og fiðrildið hafði tíðindin frá starra sem sá það sjálfur og sór að það væri satt. - Nú, segðu frá, sagði konungur dýranna, ég veit að starinn er áreiðanlegur fugl. -Það er víst Scháferhundur á Islandi sem er svo mikil skræfa að hann er hræddur við hænu. Hann sást hopa fyrir henni. Konungur dýranna leit nú á storkinn til að gá hvort storkinum væri alvara. Storkurinn tvísté taugabilaður undir augnaráði hans há- tignar og þegar ljónið sá að hann var að segja satt lagði það höfuðið fram á hramminn og stundi mæðulega. Scháferhundur á Islandi er hræddur við hænu! Scháferhundur á 279
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.