Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Blaðsíða 29

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Blaðsíða 29
Bergljót Kristjánsdóttir Um beinfætta menn og bjúg- fætta, kiðfætta, kríngilfætta og tindilfætta i I bókinni Skeggrœður gegnum tíðina (1972) spyr Matthías Jóhannessen Halldór Laxness hvort ýmsir muni ekki líta svo á að hann hafi lært af Ber- tolt Brecht í leikritagerð. Halldór tekur spurningunni fálega, innir eftir hvort menn hafi þá einkum söngvana í huga og bendir á að söngvar ein- kenni ekki síður verk Shakespeares en Brechts. Því næst spjallar hann dá- litla stund um leikhúskenningar og gáfur þýska rithöfundarins og segist sjálfur alltaf hafa farið að heimsækja hann þegar hann var staddur í Austur- Berlín. Þegar Matthías ítrekar spurningu sína og segir: „Mundir þú samt ekki hafa lært mest af honum?"" ansar Halldór að bragði: „Nei, akkúrat ekki neitt! Ég sé enga líkingu með mínum verkum og Brecht - þó setning frá anarkistaárum hans um að maðurinn sé ekki nógu vondur fyrir þennan heim hafi hrifið mig á sínum tíma."2) Fjórum árum eftir að Halldór talar svo til íslenskra lesenda tekur blaða- maðurinn Josef-Hermann Sauter viðtal við hann og spyr m.a. hvaða sam- tímarithöfundur hafi einkum haft áhrif á hann. Þýskum lesendum svarar Halldór á þessa lund: „Eg held ég hafi ef til vill bara lært af einum þýskum rithöfundi, - ef tal- að er um samtímahöfunda þýska - þ.e.a.s. af Brecht. Við vorum góðir vinir og þegar ég var í Berlín á 3. áratugnum var ég tíður gestur í leikhúsinu. Ég hef alltaf verið dyggur lesandi Brecht, ekki síst ljóða hans, og nokkur af leikritum hans urðu mér afar lærdómsrík lesning." 3) Þeir sem unna verkum Halldórs kippa sér naumast upp við andstæðar yfirlýsingar af þessu tagi, miklu líklegra er að þeir brosi í kampinn og gleðjist yfir því að vita sinn vin sjálfum sér líkan. En hvernig sem því er far- 283
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.