Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Blaðsíða 126

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Blaðsíða 126
Tímarit Máls og menningar inga. Akvedni greinirinn á nöfnunum ýtir undir það sem felst í persónulýsing- unni; Jonnanum, Dísunni, Finninum og Onnunni eru ekki ætiað að vera annað en týpur, samnefnari hins dæmigerða unglings (ef hann er þá til), sem lifir á tímum eiturlyfja og alltumvefjandi dæg- uriðnaðar þar sem lausnarorðin eru „sex & violance". Sögur Jonnans, Dísunnar og Finnsins eru í samræmdri stígandi hver við aðra. A fyrsta stiginu, stigi frumbernskunnar, er heimurinn þeim óvinveittur. Sagt er frá fæðingu Jonnans, sem er svertingi fæddur af hvítri móður og hún „ein veit hvar faðirinn er. Flver hann er.“ (8). Drengurinn yfirgefur myrkur og öryggi móðurlífsins og kemur út í heim þar sem er kalt og allt of bjart. Finninn hitt- um við fyrst í súrefniskassa, þar sem móðirin getur ekki snert hann, þar sem lífið „flæðir til hans gegnum pípur, slöngur og vélar." (10). Dísan er ind- verskt eða asískt tökubarn og er frá- sögnin af fæðingu hennar lýsing á flug- taki þar sem móðurmoldin hverfur en Dísunni er „þrýst að ilmandi barmi, sætum og stingandi." (12). Þau verða öll fyrir áfalli í bernsku og á næsta stigi barndómsins leita þau huggunar í eigin hugarheimi, í skáldskapnum (sbr. Finn- urinn og fiskabúrið). A þriðja stiginu kemur fram hjá þeim kvalarlosti, síðan nákvæm sjálfskoðun. Því er síðan lýst mjög nákvæmlega þegar þau klæða sig í föt/persónuleika áður en þau halda út á lífið, á vit hinna banvænu djöfla. Sá heimur sem birtist í Stálnótt er heimur sambandsleysis, sambandið er í það minnsta jafn slitrótt og söguþráður- inn. Umhverfið er fjandsamlegt frá fyrstu stundu og unglingarnir bregðast við því með því að sýnast „kúl“. Það verður þeim að bana að leðurklæddir djöflarnir eru „kúl“. í stað ástar eða samlíðunar ríkir losti og ofbeldi. Á fyrstu blaðsíðu bókarinnar er sagt frá litlum sjávarlífverum með „makana gróna fasta við gotraufina" (7), og við þann tón kveður allt til enda. Samfarir leiða ekki til lífs heldur dauða, eins og landlæknir hefur bent okkur á; Stálnótt er tálnótt. Annan sker sig úr. Flún er ekki kynnt til sögunnar fyrr en í seinni hlutanum og þá á annan hátt en hin. Hún er fötl- uð, gengur við hækjur, á hund og er ennþá á stigi hins óhefta ímyndunarafls. Olíkt einlitum fatnaði hinna er hún í líf- legum skemmtilegum fötum; sokkabux- um með fiðrildum og smáfiskum, rönd- óttu pilsi og „glansandi blússu stungna með myndum af drekum og börnum að leik.“ (92). Hún er ekki að reyna að vera „kúl“ og er kannski þess vegna sú eina sem lifir af kulda djöflanna. I bók- arlok stendur hún í sömu sporum og Johnny áður, með djöflaegg/skáldskap- inn? í höndunum. Tákntengslin í Stálnótt eru með ólík- indum. I einum kaflanum gengur Jonn- inn fram á lófastóra Z sem krotuð er á vegg. Þegar ég sá þetta datt mér grímu- klædda hetjan Zorró fyrst í hug en mundi síðan eftir teiknimyndasögu um Sval og Val, Upprisu Z, þar sem þeir fé- lagar ferðast með tímavél til framtíðar- innar og nema staðar í einræðisríki sem minnir að nokkru á Brave New World Huxleys. Þar er töluð zorska, en hún er frábrugðin venjulegu máli að því leyti að öll orð eru sögð afturábak. Einræðis- herra í þessu framtíðarríki er illmennið Zorglúbb og er Z tákn ríkisins. Að þessu leyti á framtíðarsýnin sem Sjón gefur í Stálnótt hliðstæðu í heimi ungl- inganna en hún á aðra hliðstæðu í Op- 380
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.