Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Blaðsíða 76

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Blaðsíða 76
Silja Adalsteinsdóttir Skáldkona á tímamótum Jane Austen og Hroki og hleypidómar í haust kemur út hjá Máli og menningu skáldsagan Pride and Prejudice eft- ir ensku skáldkonuna Jane Austen. Hún var fyrst gefin út árið 1813 og var önnur bók höfundar sem þá var 38 ára, ógift prestsdóttir í. Hampshire á Suður-Englandi. Bækur sínar gaf hún ekki út undir nafni. Fyrstu bókina hafði hún gefið út undir dulnefninu A Lady (Kona) en á titilblaði þessarar bókar kenndi hún sig við þá fyrri: By the author of „Sense and Sensibility" (Eftir höfund „Vits og viðkvæmni"). I nýju íslensku þýðingunni heitir skáldsagan Hroki og hleypidómar. Hroki og hleypidómar varð strax mjög vinsæl meðal almennra lesenda og er sú bók sem heldur nafni höfundar síns hæst á lofti þó að margir fræðimenn taki aðrar bækur Jane Austen fram yfir hana. Fyrstu gerð sög- unnar reyndi faðir Jane að selja útgefanda í London strax 1797 þegar hún var 22 ára, og þó að við höfum orð Jane sjálfrar fyrir því að hún hafi endur- unnið söguna mikið, þjappað henni saman og gert hana hnitmiðaðri þá telst hún tvímælalaust til æskuverka Jane Austen, minnir víða, einkum framan af, á eldfjörug bréfin sem hún skrifaði Cassöndru systur sinni upp úr tvítugu. (um fjölskyldu Jane og ævi vísa ég í eftirmála þýðingarinnar.) Oft er eins og fjörið flæði yfir bakka sína í þessari sögu sem sjaldan gerist í seinni verkunum: Mansfield Park sem kom út 1815, Emmu (1816) og „For- tölum" sem kom út 1818, að höfundi látnum, ásamt æskuverkinu Nort- hanger Abbey. Kannski er það einmitt þess vegna sem mönnum hefur sést yfir hvað Hroki og hleypidómar er djúphugsuð og vel skrifuð bók. Þó að hún sé „gömul" og „sígild" er hún svo skemmtileg að maður þarf enga afsökun fyrir að lesa hana. Hún var líka að ýmsu leyti afar nýstárleg saga þegar hún kom út, og Jane Austen er af mörgum talin fyrsti höfundur sem tekst að skrifa skáldsögu sem virkilega stendur undir nafni. „Raunar má segja að hún hafi skapað nútímaskáldsöguna," segir Barbara Hardy í bók sinni, A Reading ofjane Austen (bls. 11). 330
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.