Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Blaðsíða 101

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Blaðsíða 101
Myndir á Sandi Höfundur Fuglsins lýsir afstæðum tíma sem líður mishratt, óræðum tíma, hlykkjóttum og síbreytilegum. En um leið reynir hann að upphefja óreiðuna í frumspekilegri hugmynd um samveru alls tíma. Hann fellir skynjunina inn í goðsögulegt munstur og gerir hana á þann hátt bærilega. III Sagt hefur verið að texti Fuglsins líði í hring: hugur manns grípi dauðahaldi í ytri veruleika, leysi hann upp með skyggni sínu og samlagist honum. Síð- an taki ný hringrás við24. Þetta er ekki rétt nema að vissu marki. Sé textinn lesinn „lárétt" líkt og hefðbundin frásögn sundrast hann fyrir augum les- anda. Sé hann á hinn bóginn lesinn „lóðrétt" líkt og djúpsætt ljóð kemur í ljós að hvert brot er hluti heildarmyndar, að sundrung og eining búa í text- anum sem andstæð skaut og samstæður. Fuglinn lýsir reynslu sem þyngist þegar á líður. I upphafi neitar „maður- inn", ímynd mennsku, einmanaleika og sköpunar, staðreyndum sem reynst hafa honum óbærilegar. Undir lokin viðurkennir hann þær vitandi að lífið er fáránlegr. harmleikur og draumleikur í senn en umfram allt barátta, að það er hildarleikur vitundar og tíma þar sem sérhver verður að geyma næmi sitt og sérstöðu en lifa um leið með öðrum, varðveita eðlin tvenn, líf- ið hið innra og ytra, ómælið og tímanleikann; að það er öðru fremur háskaleg jafnvægislist. Með öðrum orðum: Maður á flótta breytist í „ab- súrdan" mann sem veit að lífið er slagur og krefst sífelldrar árvekni. Hann gerir sér enga von um endanlegan sigur. Væntir þess eins að geta réttlætt tilveru sína og lifað með reisn, með augun heil. Verkið lýsir þannig leit manns að eigin samsemd og samhengi. Texti Fuglsins einkennist eins og fram hefur komið af fjölskrúðugum gjörlýsingum, víðtækri notkun nafnskipta. Engu að síður er vitund „mannsins" öðru fremur myndhverf því að skynjun hans vekur sífellt nýjar myndir, líkingar og andstæður. Myndirnar sækir hann ýmist í eigin reynslu eða sögu kynslóðanna, listir og skáldskap, stjórnmál dagsins og trúar- brögð. Hin ólíkustu merkingarsvið tengjast og falla saman eða öllu heldur dulið samtak þeirra er opinberað. Textinn er og hlaðinn leiðarminnum og táknum sem birtast aftur og aftur í breyttri mynd: skógur, kross, dans, vatn, sól, tungl . . .25 Þessar tilvísanir ná hámarki í goðsögulegri mynd- hverfingu textans alls og er í senn andleg og tæknileg. Hún gæðir óreiðuna formi og sjálfið festu, breytir línu í hring. Felur í sér og endurnýjar hugs- unarhátt sem lengi hefur verið hafnað sem þekkingarleið. Mannhverf sjón: samrœða sjálfs og heims Myndhvörf fela í sér mannhverfa sýn. Þau binda saman fyrirbæri og fella í eitt aðskilin merkingarsvið. Með þeim hætti gera þau heiminn að sjálfs- 355
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.