Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Blaðsíða 83
Skáldkona á tímamótum
Heimildir og athugasemdir
Austen, Jane: Hroki og hleypidómar. Þýðandi Silja Aðalsteinsdóttir. Mál og menn-
ing 1988.
Austen, Jane: Selected Letters 1796-1817. Ed. by R. W. Champman. With an Int-
roduction by Marilyn Butler. Oxford University Press 1985 (3. prentun 1986).
Butler, Marilyn: Jane Austen and the War of Ideas. Oxford University Press 1975
(kiljuútgáfa með nýjum inngangi 1987). Þetta er ein frægasta fræðibókin um Jane
Austen á síðari árum þó ekki sé vitnað í hana í þessari grein. Er skemmst frá því
að segja að við Marilyn erum afar ósammála um allt sem máli skiptir, en mér
fannst af eðlilegum ástæðum svolítið út í hött að fara að þrasa við hana á þessum
vettvangi. Hún er eindregið á því að telja Jane Austen til upplýsingarmanna og
afturhalds, en þótt hún skrifi galvaskan stíl og þekki skáldsagnahöfunda á undan
Jane mjög vel sneri hún mér ekki á sitt band.
Daiches, David: A Critical History of English Literature. Volume III. The Restora-
tion to 1800. 2. útg. Secker and Warburg 1969 (síðast endurprenntuð 1985).
Fowler, Alastair: A History of English Literature. Forms and Kinds from the
Middle Ages to the Present. Basil Blackwell 1987.
Harding, D. W.: „The Character of Literature from Blake to Byron“ From Blake
to Byron. Volume 5 of the Pelican Guide to English Literature. Ed. by Boris
Ford. Penguin Books 1957. Endurskoðuð prentun 1962. I þessari bók á Lionel
Trilling líka góða grein um Jane Austen þar sem hann segir m.a. að það merki-
lega við H&h sem gamansögu sé að hún smækki ekki persónur sínar með gríninu
heldur magni þær upp í goðsögulegar stærðir. (..makes comedy reverse itself
and yield the implication of a divine enlargement." Bls. 116.) Hann líkir sögunni
líka við tónverk Mozarts.
Hardy, Barbara: A Reading of Jane Austen. University of London. The Athlone
Press 1975. Endurskoðuð kiljuútgáfa 1979.
Kirkham, Margaret: Jane Austen. Feminism and Fiction. The Harvester Press 1983
(2. útg. 1986).
Tanner, Tony: „Introduction." Pride and Prejudice eftir Jane Austen. Penguin
Classics 1985 (endurprentuð margsinnis).
TMM VI
337