Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Síða 83

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Síða 83
Skáldkona á tímamótum Heimildir og athugasemdir Austen, Jane: Hroki og hleypidómar. Þýðandi Silja Aðalsteinsdóttir. Mál og menn- ing 1988. Austen, Jane: Selected Letters 1796-1817. Ed. by R. W. Champman. With an Int- roduction by Marilyn Butler. Oxford University Press 1985 (3. prentun 1986). Butler, Marilyn: Jane Austen and the War of Ideas. Oxford University Press 1975 (kiljuútgáfa með nýjum inngangi 1987). Þetta er ein frægasta fræðibókin um Jane Austen á síðari árum þó ekki sé vitnað í hana í þessari grein. Er skemmst frá því að segja að við Marilyn erum afar ósammála um allt sem máli skiptir, en mér fannst af eðlilegum ástæðum svolítið út í hött að fara að þrasa við hana á þessum vettvangi. Hún er eindregið á því að telja Jane Austen til upplýsingarmanna og afturhalds, en þótt hún skrifi galvaskan stíl og þekki skáldsagnahöfunda á undan Jane mjög vel sneri hún mér ekki á sitt band. Daiches, David: A Critical History of English Literature. Volume III. The Restora- tion to 1800. 2. útg. Secker and Warburg 1969 (síðast endurprenntuð 1985). Fowler, Alastair: A History of English Literature. Forms and Kinds from the Middle Ages to the Present. Basil Blackwell 1987. Harding, D. W.: „The Character of Literature from Blake to Byron“ From Blake to Byron. Volume 5 of the Pelican Guide to English Literature. Ed. by Boris Ford. Penguin Books 1957. Endurskoðuð prentun 1962. I þessari bók á Lionel Trilling líka góða grein um Jane Austen þar sem hann segir m.a. að það merki- lega við H&h sem gamansögu sé að hún smækki ekki persónur sínar með gríninu heldur magni þær upp í goðsögulegar stærðir. (..makes comedy reverse itself and yield the implication of a divine enlargement." Bls. 116.) Hann líkir sögunni líka við tónverk Mozarts. Hardy, Barbara: A Reading of Jane Austen. University of London. The Athlone Press 1975. Endurskoðuð kiljuútgáfa 1979. Kirkham, Margaret: Jane Austen. Feminism and Fiction. The Harvester Press 1983 (2. útg. 1986). Tanner, Tony: „Introduction." Pride and Prejudice eftir Jane Austen. Penguin Classics 1985 (endurprentuð margsinnis). TMM VI 337
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.