Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1995, Síða 13

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1995, Síða 13
Og upplifa ... Já, að upplifa og svo klára ég stóran hluta af fyrstu bók minni, Annaðhvort eða, á fyrra árinu eða veturinn 1968-9. £« hún kemur ekki útfyrr en árið 1974. Ég vissi ekki hvert ég var að fara. Þú varst ekki orðinn skáld? Og er ekki enn ... nei ég vissi ekki hvert ég var að fara, var eitthvað búinn að dútla við þetta áður en ég held að einangrunin fyrstu mánuðina í Póllandi hafi haft mikið að segja. Ég var mállaus, kunni eitthvað í rússnesku en lærði það fyrsta daginn að tala hana ekki í Póllandi. Ég fór þá inn á kaffihús og bað um te á rússnesku, „tsjai“, og það kom effir hálftíma — kalt. Þannig að það fyrsta sem ég lærði á pólsku var að segja: „Herbata“; te. Ég er auðvitað eitthvað í Háskólanum en annars mest í því að vera til og vera ástfanginn. Rómantísk þjóð Pólverjar, eins og skáldin þeirra. Sem höfðu einhver áhrifá þig? Já það er þessi vitund um tilvist smáþjóðarinnar og lífsháska hennar. Og ekki síður íronían gagnvart sjálfum sér sem smáum. Ég gekk einhvernveg- inn inní þetta rómantíska andrúmsloft Pólverja og alla þjáninguna sem sú þjóð hefur gengið í gegnum. Sem kemur mjög vel fram í skáldskap þeirra, til dæmis hjá Herbert Rózewicz. Er um leið að uppgötva sjálfan mig. Ég var byrjaður að færast yfir í einhverskonar anarkisma en við megum ekki gleyma því að þetta var á árum Víetnamstríðsins og þú lendir í þeirri klemmu að velja á milli. Annaðhvort eða ... Ja, sko öll pólítísk viðhorf mótast af þessum tveimur stóru en þessi yndislega íronía Pólverja opnaði margt og maður sá að heimurinn er ekki bara hvítt og svart. Eða tvö grá svæði. Man eft ir einni pólítískri skrýtlu sem gekk í Varsjá veturinn 68-9. Þann vetur lá við að Rússar og Kínverjar færu í stríð og þá gekk brandari þess efnis hversu heppnir Pólverjar væru að hafa leppríki eins og Sovétríkin milli sín og Kína. Einmitt svona hlutir opna nýjar víddir á heimspólítík. TMM 1995:3 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.