Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1995, Side 52

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1995, Side 52
„Já, það er ágætur hvítigardur að lækna hrýtingar í fólki. Og þú gætir læknað svolítið hana Biddu.“ „Hún Bidda er ekkert veik,“ svarar litla manneskjan. „Jú, hún er nú veik.“ „Nei, hún er ekkert veik,“ svarar litla manneskjan svolítið vond. „Veiztu ekki, að hún er mikið veik?“ „Nú, hvernig þá?“ „Hún þjáist af brunusótt. Hún er alltaf að bruna sér niður stigahandriðið. Það er sjúkdómur. Það hefúr brunuvírus farið inn í rassinn á henni. Þá verða krakkar svona. Þeir verða alltaf að vera að bruna sér á rassinum niður handrið á stigum. Brunuvírusinn hefur reyndar skotizt inn í rassinn á fleirum en á henni Biddu,“ og nú horfði Sobbeggi afi þýðingarmikla horfú, eins og skáldin segja, framan í litlu manneskjuna. Hún glotti.1 Helsta einkenni þessa sýnis eru stuttar, snaggaralegar málsgreinar. Sobbeggi afi leiðir lillu Heggu áfram með spurningum til að prófa þekkingu og skilning hennar á mun „svartagardurs" og „hvítagardurs". Þau senda boltann án afláts ff am og tilbaka. Sobbeggi notar tækifærið og baunar á Biddu systur, en lilla Hegga er svarinn bandamaður hennar og tekur árásina óstinnt upp. En Sobbeggi heldur áfram og kemur með ádrepu á handriðabrun, sem lýst er sem sjúkdómi og kannski fleiri en Bidda hafi smitast. Sú stutta glottir. Málsgreinar eru stuttar, mest aðalsetn- ingar og ekki verið að teygja málið: „Hún þjá- ist af brunusótt. Hún er alltaf að bruna sér niður stigahandriðið. Það er sjúkdómur. Það hefúr brunuvírus farið inn í rassinn á henni. Þá verða krakkar svona.“ Hér er aðalsetningum raðað hlið við hlið. Barnamálinu bregður fyrir (garda, ullabjökk, hrýtingar). Endur- tekning persónufornafna: „ ... búðinni hans Silla og hatts Valda“, „hrýting- arnar úr henni Sjóku og henni Mömmugöggu“ (skáletr.ÓGK). Tuggan gengur sleitulaust á milli þeirra: „Hún Bidda er ekkert veik.“ „Jú, hún er nú veik.“ „Nei, hún er elckert veik.“ „Veiztu ekki, að hún er mikið veik?“ Og loks skot á lillu Heggu: „... og nú horfði Sobbeggi afi þýðingarmilda horfu, eins og skáldin segja, framan í litlu manneskjuna“. í þessu sýnishorni birtist margt af því sem er dæmigert fýrir samræður gamla mannsins og litlu manneskjunnar. Hann reynir að teyma hana með- 50 TMM 1995:3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.