Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1995, Síða 84

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1995, Síða 84
Dreitill og skilaboðaskjóðan sem eru í aðalhlutverki og reyna að opna hellinn og narra nátttröllið út. Það tekst líka og neðst í hægra horninu bendir Dreitill okkur yfir á næstu síðu með samblandi af skelfingu og ögrun í svipnum. Textinn er líka að benda okkur yfir á næstu síðu; síðustu orðin á síðunni eru „Nátttröllið kipptist við af bræði og æddi út“. Við fylgjum bendingu Dreitils, og á næstu síðu brýst Nátttröllið út. Enn halda því engin bönd, það nær út fyrir síðuna og út fyrir bókina. Öll skógardýrin eru á hraðferð út líka, öll á leiðinni til hægri yfir á næstu opnu. Textinn á þessari síðu er líka styttri en á hinum, og hraðinn þ. a. 1. meiri, Nátttröllið rekur flóttann yfir myndflötinn frá vinstri til hægri og yfir á næstu opnu, við flettum því strax áfram ... Aftur heima hjá mömmu, opnur 15-16 Og þar er Nátttröllið farsællega orðið að steini, mýsnar meira að segja farnar að gera sér holu í stóru tánni á því. Nátttröllið sést reyndar tvisvar á opnunni, vinstra megin er eins og það hörfi út úr myndinni aff ur og það er orðið miklu minna í samanburði við aðrar persónur. Á miðri opnu sést það aftur þar sem það er orðið að lítilli skuggamynd í bakgrunninum. I fýrsta sinn síðan það gnæfði yfir Putta og lesendur á opnu 7 sést nú Nátttröllið allt á mynd. En nú er það ólíkt hættulausara, það er orðið að kletti sem ber við blóðrauðan himininn. Græni liturinn sem hefur verið fjarverandi allt frá því að Dreitill plataði illþýðið snýr svo aftur á hægri síðunni, og þar leiða Maddamamma og Putti skrúðgöngu yfir á næstu síðu þar sem allt endar í friði og spekt, og súkkulaðidrykkju við kertaljós. Þar eru mýsnar komnar í heimsókn úr tröllstánni og gína yfir krásunum. Hægra megin á opnunni er engin mynd, bara hvít síða. Ekkert teymir okkur lengur áfram. Það að hafa síðustu síðuna vinstra megin lokar bókinni, við sjáum að næsta síða er auð, það er slökkt á forvitninni. í sögulok hefur Putti ekki einungis verið endurheimtur úr tröllahöndum, hann hefur líka verið frelsaður úr ævintýrinu. Það er nefnilega ein af ævintýrareglunum að ævintýrinu verður að ljúka. í góða endinum sem er ævintýrum nauðsynlegur felst nefnilega ekki síst að hetjan kemst út úr því. Til að allt geti endað vel verður ævintýrið að hætta að vera hættulegt, söguhetjan að komast annaðhvort aftur heim í kofann til mömmu eða ef persónan er af öðru tagi, heim í höllina til draumaprinsins eða prinsessunn- ar. 82 TMM 1995:3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.