Skírnir - 01.09.1987, Qupperneq 80
286
HELGA KRESS
SKÍRNIR
12. Sama, bls. LXXI.
13. Jónas Kristjánsson, Um Fóstbræðrasögu, Reykjavík 1972. Sjá einkum
bls. 238 o. áfr.
14. Sama, bls. 80.
15. Sjá formála hans að Olafs sögu hins helga hinni sérstöku í Heims-
kringlu II, íslenzkum fornritum XXVII, Reykjavík 1945, en þar segir
m. a. um heimildagildi skáldskapar: „Þat var meirr en tvau hundruð
vetra tólfræð, er Island var byggt, áðr menn tæki hér SQgur at rita, ok
var þat lcjng ævi ok vant, at sggur hefði eigi gengizk í munni, ef eigi væri
kvæði, bæði ný og forn, þau er menn tæki þar af sannendi fræðinnar.
Svá hafa ggrt fyrr fræðimenninir, þá er þeir vildu sannenda leita, at taka
fyri satt þeira manna orð, er sjálfir sá tíðendi okþá váru nær staddir. En
þar er skáldin váru í orrostum, þá eru tæk vitni þeira, svá þat ok, er
hann kvað fyr sjálfum hgfðingjanum, þá myndi hann eigi þora at segja
þau verk hans, er bæði sjálfr hgfðinginn ok allir þeir, er heyrðu, vissu,
at hann hefði hvergi nær verit. Þat væri þá háð, en eigi lof.“ (Bls. 422)
16. íslenzk fornrit VI, bls. LIII. Sjá einnig bls. LVII, þar sem rætt er um
mannlýsingar sögunnar.
17. Utlenska orðið „grotesk" er í orðabókum ýmist þýtt með óheflaður,
klúr, ruddalegur, afkáralegur eða hlægilegur. Þótt orðið (og hugtakið)
merki í rauninni allt þetta finnst mér ekkert þessara íslensku orða ná
því nógu vel, og þau fela einnig í sér gildismat - lítilsvirðingu - sem mér
finnst ekki hæfa í þessu sambandi. Eg nota því einfaldlega orðið grót-
eskur í þeirri umfjöllum sem hér fer á eftir.
18. Mikhail Bakhtin, Rabelais and His World. Translated by Helene Is-
wolsky. Cambridge, Mass. 1968. Upprunaleg útgáfa er Tvorchestvo
Fransua Rable, Moskvu 1965.
19. Um íslensku gleðirnar og gleðileikina, sjá einstaklega greinargóða rit-
gerð Jóns Samsonarsonar „Islenskir dansleikir", sem birtist sem inn-
gangur að útgáfu hans Kvæði og dansleikir I—II, Reykjavík 1964. I
þessu sambandi má einnig benda á grein Arna Björnssonar „Smalabús-
reið“ íÁrbók Hins íslenzka forleifafélags 1983.
20. Sbr. „Þorgils sögu og Hafliða", Sturlunga saga, fyrra bindi, Reykjavík
1946. Tilvitnanir hér á eftir vísa í þessa útgáfu.
21. Sbr. t. a. m. formálann í íslenzkumfornritum VI, bls. LXXIV, þar sem
þessar klausur gefa Sigurði Nordal tilefni til að ætla að höfundur hafi
stundað lækningar; einnig Jónas Kristjánsson, Um Fóstbræðrasögu,
bls. 241-247, þar sem hann sýnir fram á tengsl þeirra við erlendan „líf-
færafræðilærdóm".
22. Jónas Kristjánsson, Um Fóstbræðrasögu, bls. 245.
23. Guðni Jónsson í formála að útgáfu sögunnar í íslenzkum fornritum
VI, bls. LX.
24. Sbr. „Brennu-Njáls sögu“, íslenzk fornrit XII, Reykjavík 1954, bls.
233.